9.5.03

Jaeja, ég er ad hugsa um ad tala um reidi mína. Eftir tvo og hálfan tíma af heimspeki í dag (einn aukatími sem lengdist í annan endann) er ég ekki farin ad hugsa eins og skynsom vera sem heldur "heimspekilegri ró sinni" (thetta er haegt ad segja á spaensku, líka á íslensku?). Nei, ég kom út úr háskólabyggingunni pirrud. Ástaedan var einfold. Fronsk stúlka í bekknum mínum sem ég veit ekki hvad heitir en gengur undir nafninu límthjófurinn (smá svona Gugga-í-sandkassanum-daemi hér) eftir ad hafa ekki skilad mikkamúslímstiftinu mínu, spurdi hvort hún maetti ljósrita glósur úr sídasta landafraeditíma. Ad sjálfsogdu mátti hún thad, einn tími en nei. Haldid thid ekki ad stúlkan hafi ljósritad (medan ég beid) allar helv.. landafraediglósurnar sem ég átti?!?! Til hvers er ég ad druslast til ad maeta í tíma? Fyrir mig eda fyrir allt thetta fólk sem bidur veikgedja fiskinn (sem ekki kann ad segja nei) um glósur? Mér er spurn!