29.9.03

Jaeja, nu er eg komin til Finnlands og hvad er thad fyrsta sem eg geri i Helsinki? Fer a Internetkaffihus....sorglegt en astaedan er reyndar su ad eg thurfti ad kanna stodu a reikningnum minum. Thad var rooooosagaman i Stokkholmi. Vid gistum a hosteli sem er stadsett i bati i hofninni, mjog fint. Vid hittum svo Jonas unga og Jónas Íslendingur hitti Heidu vinkonu sína. Thad var ósköp gaman ad vera med theim, vid forum i gonguferd um baeinn og svo ut um kvoldid. Fyrir valinu vard "Kicki´s", afskaplega ahugaverdur stadur thad sem finna matti sittlitid af hverju, fjarhaettuspil, trubador/hljomsveit, danstonlist og STRIPP!!!!! Mer leid halfilla ad horfa a thad, skammadist min bara. Vid tokum svo batinn yfir a sunnudagseftirmiddag. Freyja og Jónas Íslendingur pontudu fyrir okkur i hladbordi um kvoldid og vid forum svo nidur (ja nidur er sko retta ordid, vid vorum ekki bara undir bilunum, vid vorum undir dyrunum!!!!!) ad leggja okkur. Ekki vildi betur til en svo ad vid svafum yfir okkur, voknudum tuttugu minutum eftir thann tima sem okkur var gefinn i hladbordinu og rukum oll upp a gallabuxum og bol og med uldid fes ad borda asamt veisluklaeddum matargestum. Segid svo ad Islendingar kunni sig ekki! :)