19.2.06

Bloggleikur

Einhverra hluta vegna eyðast út færslur hjá mér, kannski er komin ritskoðari til starfa hjá blogger.com. Annars er Een nýr bloggleikur kominn í gang og Helga skoraði á mig að taka þátt í þessum. Hér koma svörin mín.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
-Áleggsmeistari hjá Telepizza í Madrid
-Tómstundafulltrúi hjá Nordjobb á Íslandi
-Au pair í Cambridge
-Starf við umönnun aldraðra hjá heimaþjónustunni í Mariehamn

Fjórar myndir sem ég get horft á aftur og aftur
-Love Actually
-Todo sobre mi madre (Allt um móður mína)
-Italiensk for begyndere
-The Parent Trap (gamla)

Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina
-Í Reykjavík, á móti Kleppi -Torggatan 32 í Maríuhöfn -Sterndale Close í Girton, Englandi -Canillejas í Madrid

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég horfi á
(þessar upplýsingar eru rangar þar sem ég horfi orðið aldrei á sjónvarp)
-Judging Amy
-Sex and the City (á DVD)
-Friends
-Cheers (þetta gerði ég raunar bara í haust)

Fjórar netsíður sem ég skoða daglega
-www.madrit.blogspot.com
-www.gmail.com
-www.mail.hi.is
-www.hotmail.com

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
-Sviðnur í Breiðafirði
-Istanbúl
-Baskaland


Fernt matarkyns sem ég held upp á
-Hvítt twix
-Bleikja
-Kjúklingaborgari
-Humar

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna
-Madrid
-Bólið hans Gaels
-Istanbúl
-Við sundlaugarbakka á lúxushóteli í Argentínu

Fjórir bloggarar sem ég skora á að svara sömu spurningum
-Jónas bandói
-Svalgerður
-Hlíf
-Bjarnheiður