
Já, ég er farin og kem ekki heim í bráð. Ferðinni er heitið til Danmerkur og Spánar og verður gott að flýja líf sitt hér á skeri. Heimkoma er væntanleg 29. apríl næstkomandi. Annars óska ég afmælisbörnum dagsins innilega til hamingju með daginn. Amma er 80 ára í dag og Finnur 7 ára. Til lukku!