15.1.03

Halló, halló! Gledilegt ár! Ég er víst ekki búin ad vera sérlega dugleg ad blogga á nýju ári, kenni taeknivandamálum og leti um. Thar fyrir utan hefur verid rosalega mikid ad gera í rappinu hjá mér (Eva, takk kaerlega fyrir ad opinbera thetta). Vid Jordi og Reduardo erum ad mixa nýjasta lagid okkar og ekki er seinna vaenna enda keppnin á naestu grosum. Jordi aetlar ad skreppa til London yfir helgina ad hitta "pródúser", sem mun hjálpa okkur adeins vid vinnuna. Eva hafdi alveg rétt fyrir sér (www.evasleva.blogspot.com) med thad ad ég elska Bent, thid ykkar sem vissud thad ekki hlustid lítid á mig. Hún gleymdi samt ad nefna ást mína á Blas. Blas er nefnilega stóra ástin í lífi mínu sem stendur (ohhhhhh er thetta ekki fallegt). Fyrir utan rappid er ekkert spes ad frétta. Rosa er naer dauda en lífi af flensu og ég reyni mitt best ad fordast hana og smit (vil ekki vera hás í "La Batalla"). Já, Edda fór heim ad taka á móti Portaranum sínum. Ádur en thad var fórum vid samt í afskaplega fródlegt áramótapartý hjá vinum Jordi. THAD VAR STRIPPPPPPPPP!!!!!!!! Ekki slaemt thad. Ást á nýju ári, Alma.