23.1.03

Óskaplega er ég threytt! Thetta hefur verid dálítid erfid vika, allt of mikill laerdómur (ad mínu mati, mjog lítill ad flestra mati býst ég vid) og of mikill tími í nedanjardarlestinni. Sokum "fara-snemma-ad-sofa-herferdar" hef ég reyndar maett nokkud vel úthvíld í skólann og á hverjum morgni trítla nunnurnar fram hjá mér brosandi og koma mér í gott skap. Vá, thetta hljómar hraedilega vaemid. Ég aetti ad fara ad sofa. Langar samt ad búa til lítinn Freyjulista, "Ég tholi ekki". Ég thooooooli ekki.... ... -Thegar ég hef ekkert ad gera alla vikuna en svo er thrennt í bodi sama kvoldid og ég neydist til ad velja thad leidinlegasta. ... -Nedanjardarlestir. ... -Thegar ónefndur Thjódverji kópíerar glósurnar mínar og rífur thaer til sín án leyfis. ... -Thegar ég skil ekki. ... -Hárlos. ... -Thegar fólk byrjar ad vaska upp um leid og thad hefur sett upp í sig sídasta bitann. ... -Thegar rúmid mitt er kalt á kvoldin. HEFUR AUGLÝSINGIN ENGAN ÁRANGUR BORID???? :O( ... En á móti kemur ad ég elska.... ... -Túnfiskpasta og ananassafa. ... -Thegar ég stadset mig rétt í nedanjardarlestinni og nae fyrst í rúllustigann. ... -Siestur. Af hverju er ekki meiri menning fyrir theim heima? ... -Ordid "bueno", ord mánadarins. ... -Sturtusápuna frá Siggu. Varstu ad hugsa um hagsmuni theirra sem thurfa ad búa med mér? ... Jaeja, thetta er ordid gott. Vi ses allesammen. Ást og kaerleikur, Alma.