26.10.04
Ferdasaga eda ekki?
Thad hefur alltaf verid hálfvonlaust verkefni fyrir mig ad skrifa ferdasogu. Ég gaeti kannski gert thad ef ég skrifadi á hverjum degi en eftir fimm daga túr er frá svo morgu ad segja ad ég er búin ad gleyma flestu og veit ekki á hverju ég á ad byrja; hvort ég eigi ad segja frá thví thegar vid fórum inn í „bláu moskuna" á sokkaleistum og ég med klút, segja frá skrítna hverfinu sem vid gistum í fyrstu nóttina, verksmidjunni í húsinu á móti hótelinu okkar, bornunum sem tíndu upp úr ruslinu ásamt pabba sínum, ollum kisulórunum eda allri gongunni. Ég hreinlega veit thad ekki en ég get sagt ad Istanbúl er mjog heillandi borg og algjorlega ólík ollu thví sem ég hafdi séd ádur. Ég get sagt frá thví ad ég er eiginlega fegin ad hafa komist lifandi til baka thar sem umferdarmenning er varla til á thessum slòdum. Til ad komast yfir gotum thurfti madur ad stilla sér upp vid hlidina á naesta manni og vona ad vidkomandi vaeri baerilega skynsamur og lalla yfir med honum/henni...reyndar voru mest karlmenn á ferli tharna. Bílstjórar voru líka brjáladir og thá sérstaklega sá sídasti sem keyrdi okkur á flugvollinn, vid í mikilli tímathrong sem hann vissi augljóslega af. Madurinn keyrdi eins og brjálaedingur, sikksakkadi og tók fram úr thar sem adeins var ein akgrein. Ótrúlegt. Thid sem ekki fengud póstkort, sendid mér heimilisfangid ykkar!