27.10.04

Töff eda ekki?

Mig dreymdi í nótt ad ég vaeri töff. Ekki nokkud sem ég fae oft á tilfinninguna. Ég horfdi á mig í spegil í nótt, skodadi alla lokkana í andlitinu á mér og hugsadi med mér: „Ég er nú eiginlega bara dálítid kúl.” Ég fattadi í morgun thegar stelpa med gat í hökunni gekk inn í straetó ad ég vaeri bara ég, ekkert kúl. Sárt thad...eda ekki?