10.11.02

Gódan og blessadan daginn! Jaeja, langri og strangri viku lokid. Einhverra hluta vegna fannst mér ég hafa óhemjumikid ad gera. Eftir á ad hyggja var thetta fremur róleg vika. Mér líst bara ágaetlega á enskukennslustarfid mitt. Strákurinn er kátur og pínulítill grallaraspói. Gaman ad honum! Pabbinn er líka elskulegur en mommuna hef ég ekki hitt aftur. Ég er ekki viss um ad henni hafi litist á mig í upphafi. :oI Ég fór í spaenskt bíó í fyrsta sinn á fostudaginn med Jose, intercambiovini mínum. Vid sáum mynd sem heitir "Bienvenidos a Cullinwille" eda eitthvad álíka. "Welcome to Cullinwille" á ensku, held ég. Ég maeli ekki med henni. Hafid thid séd hana? Fannst ykkur hún ekki frekar dauf og stutt? Eftir bíóid fórum vid svo á einhvern bar í pínustund. Thad var ágaett, baetti upp ad vid Rosa gátum ekki farid út í gaerkvoldi eins og vid hofdum fyrirhugad í langan tíma. Hún thurfti ad vinna. Loksins loksins fór ég í mjog áhugaverdan tíma í skólanum; "Teatro". Thad er hluti af menningartímunum sem vid forum í (vid klárudum "stjórnmál og samfélag", hjúkket!) og verdur naesta einn og hálfan mánudinn. Kannski munum vid aefa einhver leikhúsatridi. Kennaranum fannst thad mun áhugaverdara en ad vid myndum glósa spaenska leikhússogu. Ég er honum hjartanlega sammála. Vonandi hinir í bekknum líka. Jaeja, thetta er nú hálflélegt hjá mér í thetta skiptid, allt í brotum. Látid í ykkur heyra! pelm.