6.11.02
Halló, halló! Ég hef ekkert komist almennilega á Inernetid í vikunni svo ad thetta fer ad kallast vikubók en ekki dagbók. Ekki gott mál! Aetli einhver lesi thetta núordid? Thad hefur verid dálítid mikid ad gera hjá mér thessa vikuna eftir annars frekar rólega helgi. Reyndar fórum vid Rosa í Retiro á sunnudaginn, samkvaemt ferdabókum er daemigert hjá Spánverjum ad rolta thar um á sunnudogum. Thad var enda heilmikid af fólki og mikid um ad vera, tónlist og gotulistafólk á hverju strái. Á mánudaginn byrjadi ég í nýju vinnunni minni! Já, ég er búin ad finna vinnu. Aldeilis fréttir! Ég var farin ad efast um ad ég fengi nokkra vinnu (var búin ad saekja um á einhverjum stodum og fékk ýmist ekkert svar eda mjog neikvaett) en loksins fann ég thetta. Reyndar er thetta frekar lítil vinna; fjórir klukkutímar á viku vid ad kenna níu ára strák ensku. Í dag fór ég í thridja sinn og píndi piltinn dálítid, mér líst bara vel á thetta! Thad er líka thaegilegt ad hann býr hér vid hlidina á mér. Vid sjáum samt hvernig thetta gengur. Foreldrarnir uppgotva vonandi ekki enskukunnáttuleysi mitt...heheh
Á ég annars ad segja ykkur frétt vikunnar? Operación Triunfo gengid (ég veit ekki hvort thetta á ad vera í einu, tveimur eda thremur ordum..Hlíf??? :) lenti í slysi og thad var ekki haegt ad hafa "gala" á mánudagskvoldid. En sú sorg! Ég var búin ad hlakka til! :o( Til allrar hamingju verdur thátturinn í kvold...húrrah! Mamma hans Jordi er hér og aetlar ad gista. Jordi er ad fara í augnadgerd á morgun og hún fer med honum. Eftir thessa adgerd tharf hann, held ég, ekki ad nota gleraugu. ¡Qué bien!
Bless, Alma.
p.s. Ég aetla ad búa til nýtt blogg....ég sýni ykkur urlid sídar.