21.11.02
Jaeja, thetta blogg er ekki lengur dagbók mín frá Madrid. Nei, ég aetla ad breyta thví. Ég vil verda nýja Nigella Lawson og geri rád fyrir thví ad Matreidslublogg Olmu sé fyrsta skrefid. Erud thid ekki alveg á thví?
Í dag reyndi ég ad búa til spaenska tortillu, eggjakoku med kartoflum fyrir thá sem ekki thekkja inn á spaenska matargerdarlist. Thetta var mín fyrsta tilraun eftir ad hafa fylgst med Rosu búa til tortillur af mikilli list. Thad gekk vaegast sagt illa. Ég gat steikt kartoflurnar, thaer virtust ekki vera vandamálid og allt thar til ég thurfti ad snúa kokunni vid. ÉG MISSTI HANA!!! Helmingurinn af tortillunni datt sem sagt á eldavélina. Ekki gott mál thad! Thrátt fyrir thad, bragdadis thad sem mér tókst ad veida upp á ponnuna afskaplega vel og ég er bara nokkud stolt af fyrstu tortillunni minni. Bídid bara thangad til ad ég kem heim og býd ykkur í mat!
Annars vildi ég deila med ykkur uppskrift, ekki ad tortillunni, sú uppskrift er leyndarmálid mitt, heldur ad túnfiskspasta. Thad sem thid thurfid er eftirfarandi:
slatti af pasta (fyrir einn til tvo)
dós af túnfiski í jurtaolíu
egg (eitt stykki er ágaett)
paprika (skorin í bita, gjarnan raud eda graen)
salt
pipar
eitthvad gott krydd....perejil til daemis....veit ekki hvad thad er á íslensku
Adferd:
Pastad er sett í pott og naestum sodid, rétt ádur en thad er sodid er nefnilega rád ad baeta paprikunni út í. Paprika og pasta er látid malla orlitla stund í vidbót og vatnid svo síad frá. Thessu er svo skellt aftur í pottinn med túnfisknum, sem best er ad mauka adeins í ádur, og egginu (orlítid pískudu vitanlega) er svo hellt út í. Kryddinu er svo baett út í thegar thig lystir. Látid malla í orfáar mínútur og er svo tilbúid á diskinn......mmmmmmmmmm.....:)
Finnst ykkur túnfiskur kannski vondur? Thad fannst mér reyndar thangad til í Madrid.
Á morgun fer ég til Segovia med Rosu. Hún spurdi mig í dag hvers vegna ég vaeri ekki spenntari, á morgun vaeri ég ad fara til bestu borgar Spánar. Stór ord thad!
Ást,
Alma.