3.3.04

Ég er komin heim eftir afskaplega vel heppnaða Finnlandsferð. Ferðasagan er ekki enn komin í skrifað form en áhugasömum er bent á að bíða. Framundan á Ölmubloggi er margt skemmtilegt....sætir strákar, gufuböð og snjódýfa, dönsk blótsyrði og bátsferðir. Gleymið ekki að skoða næstu færslu af Ölmubloggi.