6.10.02

Hó, hó! Ég aetla ekki ad skrifa mikid í thetta sinn, enda kominn tími til ad reyna ad laera eitthvad. Í morgun fór ég á sunnudagsmarkad med Rósu (hún er stelpan sem ég bý med, fyrir ykkur sem ekki vitid) og skemmti mér vel. Thetta var rosalega stór markadur, minnti helst á Portobello Road í London, thar sem haegt var ad kaupa allt milli himins og jardar; buxur, ruslahugadót, sokka, toskur, veski, olmuboli, odruvísi boli, geisladiska (svona óloglegar útgáfur, thrír fyrir sex evrur!!!), naerbuxur, skart og svo framvegis. Mig langar ad bidja ykkur um eitt. Viljid thid senda mér myndir? Myndir af ykkur helst eda póstkort? Mig langar svo í eitthvad á veggina. Their eru svo tómir!!! :) Jaeja, nú fer ég ad laera thví ad ég aetla ad horfa á Gran Hermano (aka Big Brother) í kvold, fyrsti thátturinn! Mín afsokun fyrir auknu sjónvarpsglápi er sú ad ég noti sjónvarpid sem taeki til ad laera spaensku....:))) Med ást og soknudi, Almapalma.