5.10.02
Jaeja, fyrstu skólavikunni er lokid..haha...kannski ekki sérlega heilleg vika en engu ad sídur get ég sagt svo. Ég hitti engan nýja kennara á fostudaginn, fór bara í somu tímana aftur og skemmti mér mátulega. Fjarvera kúrekans frá Texas olli mér skiljanlega vonbrigdum en ég held fast í thá von ad hann hafi verid veikur og komi aftur eftir helgi og thá vonandi med hatt. :) Í dag fór ég í skodunarferd um Madrid med hóp úr skólanum. Listasogukennarinn okkar var "guide" og fraeddi okkur (adallega samt thá sem skildu hann almennilega) um sogu Madridarborgar og gekk med okkur ad hollinni, plaza mayor og á fleiri sniduga stadi. Aegilega skemmtilegt! Ég kynntist adeins fólkinu sem tharna var, taladi vid amerískar stelpur sem reyndar eru í odrum bekk, vid breska stelpu eda eiginlega konu sem er búin ad búa sex ár hérna!!!! Thad kveikir í mér dálitlar efasemdir um ad ég hafi nokkud ad gera í thessu námi. En vid sjáum hvad setur....
Eftir túrinn fór ég med nokkrum samnemendum mínum á kaffihús thar sem adalumraeduefnid var Rússland; rússneskt menntakerfi í samanburdi vid menntakerfid í londum Vestur-Evrópu, mismunandi hugsunarháttur og fleira. Ekki lítid háfleygt en engu ad sídur mjog áhugavert. Vantadi kannski fíflaskapinn! Jaeja...ég aetla ad fara ad spjalla vid Rósu mína....ég er hundthreytt eftir langan dag (sem btw endadi med ljúffengum kvoldverdi sem Jordi eldadi í tilefni thess ad hann fékk gesti). Verid nú dugleg ad skrifa!
Besos, Alma.