17.12.02

Hae, hae! Jólin nálgast! Erud thid komin í jólaskap? Eflaust allir farnir ad hlakka til jólaveislunnar sem Palli aetlar ad halda á threttándanum, ekki satt? Hahhaha....jólaandinn er adeins farinn ad nálgast mín híbýli. Ég skreytti pottaplontuna í stofunni og keypti tíu sentimetra hátt jólatré á fimmtíukall (Edda, allt fyrir thig!) Thetta svínvirkadi. Ekki skemma allar jólagjafirnar sem ég er búin ad fá sendar, ást í kassa, gladningur frá Viggo og ég veit ekki hvad og hvad. Konan á pósthúsinu er farin ad thekkja mig. Ég fór í dag, og hún spurdi mig hvort thetta faeri ekki í venjulegan póst eins og venjulega, hvernig pakkarnir skiludu sér til Finnlands, hversu langan tíma thad taeki og svo framvegis. Aegilega indael. Í dag kom mjúkur pakki frá Jennu í fallegum jólapappír. Mér til mikls ama er ég farin ad thjást af minnisglopum og slódahaetti. Ég skrifa nidur símanúmer í sífellu en finn thau aldrei aftur. Thetta er ordid mjog slaemt. Getur thetta verid vítamínskortur eda er ég bara farin ad eldast? Um daginn var afskaplega áhugaverdur tháttur í sjónvarpinu, EL TEST. Thessi tháttur byggdist upp á greindarvísitoluprófi og í sjónvarpssal voru nokkrir mismunandi hópar sem kepptust um haestu greindarvísitoluna, kennarar, nemendur, hjúkrunarkonur, slokkvilidsmenn, fraegir (ekki thekkti ég nú nema helminginn), skollóttir og ljóskur. Ad auki tók thátt fólk gegnum Internetid og byggdust nidurstodurnar (held ég) einnig upp á thví ad einhverju leyti. Af theim sem kepptu í sjónvarpssal kom sigurvegarinn í einstaklingskeppni úr hópi kennara, thad kom mér ekki mjog á óvart fyrr en ég heyrdi ad hann var leikfimikennari. Go Ragna Lára, go Ragna Lára! Sigurvegararnir voru samt ekki kennararnir (sem by the way hrópudu "Thad borgar sig ad laera, thad borgar sig ad laera", mikil stemmning í salnum), heldur slokkvilidsmennirnir. Thetta hefdi ég ekki ímyndad mér fyrir tháttinn. Eru their hjá neydarlínunni heima svona klárir? Nedstar voru ljóskurnar en á haela theirra komu skallarnir. Mér til mikillar maedu maeldust konur lélegri en karlar (af hverju er ég ad koma thessu á framfaeri?) og fiskar voru ekki sérlega ofarlega af stjornumerkjunum. Ábyggilega einhver villa í gangi! Ást og fridur, Alma.