31.12.02
Jaeja, nú er Hrefna farin heim. Vid brolludum ýmislegt ádur en hún fór úr landi. Medal annars fórum vid í leikhús ad sjá My Fair Lady, afskaplega gaman, og út ad borda á kínverskan stad. Maturinn thar var slaemur og thjónustufólkid dálítid sérstakt. Einn thjónanna var eins og mafíósi, gekk um og greip tómar vatnsfloskur og virtist ekki vilja ad neinn taeki eftir. Annar hló ad okkur thegar vid pontudum líter af vatni og kók og spurdi okkur thrisvar hvort vid vildum orugglega svona mikid. Svo fór hann og sagdi hinu thjónustufólkinu frá thessum skrítnu drykkfelldu stelpum. Edda og Hrefna opnudu augu mín fyrir tískufyrirbaeri hér í borg. ALLIR ganga med burberry trefla, regnhlífar, húfur, toskur og svo framvegis. Vid toldum naestum hundrad hluti á thremur klukkutímum í baenum. Ótrúleg tíska sem naer til allra aldurshópa.
Annars var ég raend um helgina. Til allrar lukku var ég ekki med mikinn pening í veskinu sem var tekid (budda sem ég hafdi keypt á markadi tveimur klukkutímum ádur, thriggja evru virdi), bara smápeningar en mánadarferdakortid mitt var tekid. Kannski hefur thetta bara dottid úr vasanum..efast samt um thad. Bolvadur lýdurinn í Madrid!
Takk fyrir ágaett ár!
Alma.
p.s. Sá dauda rottu á gangstéttinni fyrir utan húsid mitt. Eva.....er súrrealid ad byrja aftur? dududududuuuu