26.12.02

Halló halló og GLEDILEGA HÁTÍD!!!!! Ég thakka ollum kaerlega fyrir mig, kort og sendingar af ollu tagi. Jólahald í Cebererosgotu fór ágaetlega fram, hnetusteik, salat, graenmetiskássa og brún hrísgrjón á bordum. Frumlegt, en ekki slaemt, nema sveppasósan sem ég gerdi, hún var óaet. Ég held ég leggi eldamennskuna á hilluna. Hédan í frá birti ég bara uppskriftir úr bókum (til daemis Braudréttabók Hagkaups, Takk Valgerdur!) á blogginu mínu. Thetta var ágetiskvoldstund og ég saknadi lambahryggsins ekkert sérlega mikid. Aftur á móti grét ég mondlugrautinn!!!! Góda nótt!