1.12.04
Allt og ekkert
Einhverra hluta hef ég verid ad paela í ástandi kvenna, thad er hvenaer konur eru eda aettu ad vera hamingjusamar. Hvad gerir konu hamingjusama? Er thad thegar hún er búin ad finna sér lífsforunaut sem hún er sátt vid? Eda thegar hún er búin ad laera thad sem hún vill? Jafnvel thegar konan naelir í draumastoduna? Er kannski naudsynlegt allt thetta. Ordtakid segir jú, allt er thá thrennt er eda eitthvad álíka. Svo vaeri haegt ad baeta inn barneignum. Er thad ekki draumur hverrar konu ad eignast afkvaemi? Ég held eiginlega ad ekkert af thessu skipti hofudmáli....aei, veit ekki hvert ég er ad fara....