21.12.04
Lasleiki
Thad er varla ad ég viti hvad ég hef verid ad bauka sídustu daga, hef verid í hálfgerdu móki sökum hóstakasta. Svaf í naestum 24 klukkutíma med stuttum hléum eftir ad Elías fór (fyrirgefdu lélegar móttökur Elías og enn lélegri kvedjustund) en haetti mér svo út til ad kvedja Kaká og Klöru. Veit ekki hvort thad var gód hugmynd en thad var naudsynlegt til ad koma jólapökkunum til skila. Annars er jólafríid formlega byrjad hjá mér, fór í einn tíma í dag sem var sá sídasti. Vúhú! Nú hef ég endalausan tíma til ad sofa thessi veikindi úr mér. Vonandi tekst thad sem fyrst, ég sef lítid og íbúdarfélagar mínir álíka lítid thar sem ég hósta af svo miklum krafti. BööÖhö...