8.12.04

IKEA óóó IKEA

Langthrád ferd í IKEA var loksins farin í gaer. Jordi, sem kvöldid ádur hafdi verid thónokkud spenntur, hálfneitadi ad fara thegar á hólminn var komid (reyndar ekki, thetta hljómar bara vel) en mér tókst á endanum ad lokka hann af stad í ég-veit-ekki-hvad-langa metró- og staetóferd. IKEA er augljóslega vinsaell áfangastadur og ég byrjadi fljótt ad idrast. Á endanum gengum vid búdina á enda (hún er raunar fremur ósnyrtileg í samanburdi vid IKEA á móti heimili mínu í Reykjavík) og ég keypti ekkert nema eitt stykki kerti. Eftir langa bid á kassa thar sem ég vard vitni ad thví thegar illraemdur Madridarbúi tród sér í rodinni fórum vid í "La tienda sueca" thar sem ég keypti ýmiss konar saenskt gódgaeti. Sé fram á gód jól ef ég klára ekki allan matinn ádur en Freyja kemur.
Annars var thetta gód helgi ad mestu leyti. Reyndar fór í taugarnar á mér ad ETA skyldi vera ad sprengja út um allar trissur og hóta á enn fleiri stodum. Clarisse thurfti ad flýja í hús vina sinna á mánudagskvoldid thar sem ETA hafdi hótad rétt hjá stadnum sem hún býr á. Loggan sagdi vid hana ad hún maetti alveg fara heim til sín, en thad vaeri sko á hennar ábyrgd. Ekki snidugt thad.
*******************************************************
No me apetece hacer una traducción en español pero voy a escribir algo para que pobre Clarisse y otros interesados puedan entender algo. La verdad es que no tengo nada de contar, nada que Clarisse no haya oído antes. Otro día...