23.3.05

Ferdalag

Sem stendur erum vid Palus i Thyskalandi og eins og piltur spadi tha vard eg strax astfangin af landinu. Hvort thad var fegurd Freiburg, rigningin eda nammibudin sem seldi Reese´s Pieces sem eg fell fyrir laet eg osagt. Get samt tekid fram borginni til enn frekari alitshaekkunar ad H&M-budin her er mjog flott, thurfti ad halda fast i mig til ad versla ekkert ad radi (keypti bara sokkabuxur). Thad var frabaert i Andorra, thar hittum vid skolafelaga ur Haskolanum, Sunnu, sem taldi okkur a ad stoppa eina nott og fara a skidi. Nuna er eg buin ad akveda ad setja skidi a oskalistann naestu ar, thad var aedislegt ad renna ser tharna i mjukum snjonum umkringd fallegum Andorrabuum (raunar eru vist flestir tharna fra Mallorca eda Argentinu en thad skiptir vist ekki mali).