Ég er komin heim til Spánar, loksins. Fluginu nádi ég med naumindum, thokk sé thví ad ég hitti Spánverja, sem tekid hafdi thátt í fyrri hluta aevintýrsins í Amsterdam, og elti hann. KLM er ekki sérlega ofarlega á vinsaeldarlistanum hjá mér. En ferdin var skemmtileg thrátt fyrir ad vera litud af mikilli og sífelldri threytu og svakalegum kulda. Vid vorum rifin á faetur eldsnemma á morgnana til ad leika úti í kuldanum, borda súkkuladi eda annad álíka skemmtilegt og svo skemmtum vid okkur fram á nótt. Hápunktur ferdarinnar ad mínu mati var raunar ekki hluti af dagskránni. Thad var thegar vid sáum mann sem stód inni í herberginu sínu á Holday Inn hótelinu, allsnakinn og taladi í símann. Vid sátum öll í straetisvagni fyrir nedan gluggann og horfdum upp, og vorum líklega ekki ein um thad, fólkid á torginu hlýtur ad hafa tekid eftir manninum. Madurinn taladi í símann, faerdi sig adeins fjaer glugganum thannig ad vid sáum betur allan líkamann og svo byrjadi hann ad teygja sig. Og hann teygdi sig meira og meira....og svo byrjadi hann ad sveifla litla manninum, sem raunar var ekkert sérlega lítill, sveifla og sveifla. Já, thad er alltaf skemmtilegt thegar einhver veifar til manns.
Eftir erfitt ferdalag langar mig helst ekkert ad ferdast á naestunni en ég er nú víst á leid til Granada á föstudaginn svo ad lítid verdur úr áformum mínum.