19.12.05

Jólagleði / Fiesta navideña

Uppstillt myndataka í rútunni. Lárus og undirrituð. Sandra starfsmaður upplýsingamiðstöðvar Hins hússins kát á leiðinni. Rósa, yfirmaður verkefnisins míns, og Ösp á góðri stundu.

Ég skrifaði aldrei neitt um jólagleði Hins hússins sem haldin var við Grímsá fyrir rúmri viku síðan. Fátt hef ég svo sem að segja um veisluna annað en að hún var hin prýðilegasta og að ég tók ekki margar myndir. Glæsilegt jólahlaðborð beið gestanna eftir fordrykk í Breiðholti og væna rútuferð og er ég ekki viss um að því hafi verið gerð sérlega góð skil. Í heildina var þetta hin áhugaverðasta samkoma og ég komst að því að margir skemmtilegir starfa í Hinu húsinu. Leyfum myndunum að tala sínu máli.

No había escrito sobre la fiesta navideña que se celebró el viernes pasado alrededor del río, Grímsá, a unos cien kilometros de Reykjavík. La fiesta era para los que trabajan en Hitt húsið, la casa de la juventud, gente que yo apenas conozco. Todos se reunieron en una casa privada antes para tomar una copa (o más) y luego pusieron a todos en un autobús que nos llevó al sitio y allí nos esperó un buffet de comida navideña. Habiendo bebido bastante en el autobús y en la fiestecilla antes, la gente no se concentró mucho en la comida, salvo yo por supuesto que siempre como (y no estaba borracha). No hice muchas fotos, pero las pongo aquí para vosotros.