28.2.03
Ég held......ad ég fari ekkert aftur í sund hér á Spáni. Í gaer fórum vid Anna Bonn í velskipulogdu sundferdina okkar. Vid byrjudum á ad fara í laug sem er í mínu hverfi en okkur var ekki hleypt inn thar sem vid neitudum ad borga tíu evrurnar (eda meira, hún taladi í pesetum, vesalings konan) sem vid vorum bednar um ad greida til ad skola af okkur í pollinum theirra. NEI, "Thetta er sko klúbbur, fyrir medlimi okkar". Iss piss, vid fórum thess vegna í laugina sem er nálaegt Onnuheimili, langt langt frá Lucero. Allt gott um thá laugina ad segja og vid tókum okkur afskaplega vel út med nýju bleiku sundhetturnar okkar en eftirkostin voru allhrikaleg. Ekki nóg med ad vaeri med óstodvandi hofudverk thegar ég kom upp úr, thá var húdin á mér hálfbrennd eftir allt klórid og í dag er ég ad drepast úr hardsperrum. Gaman hvad ég er í gódu formi! Ég verd ad gera eitthvad til ad hressa mig vid fyrir elsku TELEPIZZA!!!