14.2.03

Halló! Nú á ég bara eitt próf eftir og thad er próf sem lítid tharf ad laera fyrir. Á morgun er ég frjááááááls ad nýju...thar til annad kemur í ljós. Annars gekk sagan svona la la, hefdi alveg mátt ganga adeins betur en ég gat nú svarad ollu saemilega Finnst ykkur ekki gaman ad fá nákvaemar upplýsingar um hvernig prófin gengu fyrir sig? Málid er ad mig vantar mommu og pabba og Evo, fólk sem nennir ad hlusta á svona leidinleg hversdagsmál mín! Hahahah...ég skrifadi Evo....hahahahaha Jaeja, allt thad sem ég aetla ad gera frá og med morgundeginum thegar prófunum lýkur: 1. Thrífa íbúdina 2. Kaupa inn fyrir pizzuveislu sunnudagsins. 3. Reyna ad verda starfsmadur mánadarins hjá Telepizza. 4. Vera dugleg ad laera svo ad ég thurfi ekki ad frumlesa helminginn af námsefninu í maíprófunum. 5. Panta mér mida heim til Íslands. 6. Fara í ferdalag (veit ekki hvert thad verdur thar sem ég á ekki aur, kannski fer ég bara á nedanjardarlestarstodina sem er lengst frá heimili mínu). 7. Skrifa um thad bil fortíu og níu bréf...nei, nú ýki ég en pennavinirnir (sem fara faekkandi by the way) bída. 8. Reyna ad fá Miguel til ad haetta ad laera, ég er afskaplega léleg í ad skamma á erlendri tungu. 9. Fara í sund...fyrst tharf ég samt ad finna sundlaugina. 10. Horfa á sjónvarpid, stundum okkar saman fer sífellt faekkandi, ég sem hélt ad vid vaerum vinir.