22.2.03

Já, ég held áfram, búin ad jafna mig eftir svefnleysi gaerdagsins, og í thví ad hressa mig upp fyrir naestu vinnutorn hjá Teletittunum. Já, thessi althjódlega veisla var haldin í diskóteki, sem var algjort volundarhús og thad var algjorlega trodid af útlendingum og Spánverjum. Fjoldi innfaeddra kom mér mjog á óvart og hátt hlutfall karlmanna sem dansa. Hver og einn bar mida med thjóderni sínu og mjog margir reyndu ad vera fyndnir, ljóshaerdar stelpur med "japan-límmida" og Spánverjar med "Las Islas Bikini-mida". Annars nenni ég ekki ad fara út í smáatridi (aldrei thessu vant), Anna samt var ad senda mér skilabod og segja mér ad strákurinn sem hún taladi vid tharna og fékk símanúmerid hjá henni var ad hringja og thau eru ad fara út í kvold! Út í adra sálma....ég er ein heima og mikill Maculay Culkin fílingur í mér. (ok, ég kann ekki ad skrifa nafnid hans en thad thýdir ekkert ad ég elski hann minna fyrir vikid). Rosa fór til Segovia og kemur ekki fyrr en á mánudag....:o) Fínt ad vera ein heima!