21.2.03
Sael verid thid! Ekki er ég duglegur bloggari, naestum thví bara aumingjabloggari. Thad er bara svo aaaaeeeegiilega mikid ad gera hjá mér. (Thetta hljómar betur en ad segja ad ég nenni ekki neinu, ekki satt?). Jaeja, annars er ég búin ad ná fjórum prófum og er nokkud kát med thad. Vid Anna, bekkjarsystir mín, ákvádum ad fagna thví ad hafa nád heimspeki og fórum út í gaerkveldi. Vid fórum í althjódlega veislu í einhverju hallardiskóteki. Thad var vaegast sagt mjooooooooog gaman! Vid fórum ekki heim fyrr en lokadi. Aei, ég tharf ad fara ad vinna, klára frásognina sídar. TO BE CONTINUED (eins og í Matlock stundum)