
Gael García Bernal á afmæli í dag. Drengurinn verður tuttugu og sjö ára gamall. Sendi ég honum mínar bestu afmæliskveðjur og óskir um að dagurinn verði ánægjulegur. Annars mun ég fagna afmælinu í allan dag. Nú á eftir verður hátíðarhádegisverður af þessu sérstaka tilefni og í kvöld heldur Nordklúbburinn veislu, sem reyndar verður undir formerkjunum
Jólakvöld. Flestir gera sér nú samt ábyggilega grein fyrir raunverulegri ástæðu veisluhaldanna.
Gael, hoy es tu día.