19.11.03

Jesús minn hvað ég er löt...ég nenni ekki að lyfta litla fingri. Verkefnin mín ganga ekki alveg nógu vel, ég er reyndar mjög langt komin með málfræðina, það sem ég gat, en stutt komin með orðabókaverkefnið og ekki byrjuð á bókmenntaritgerðinni. HVAÐ GERÐIST MEÐ MIG???? Ég sem var einu sinni dugleg samviskusöm menntaskólastúlka hef breyst í þreyttan ungling sem nennir engu nema að hanga á kaffihúsum og sötra kók. Eigið þið ráð?