4.11.03

Jæja, loksins ætla ég að efna til keppni á bloggsíðunni minni. Að sjálfsögðu verða glæsileg verðlaun í boði. Keppnin snýst um að giska á réttan mann, og vísbendingarnar sem þið fáið eru orð hans. HVER ER MAÐURINN? "Hommar eru bara kvenmenn." "Edda, þér finnst gott þegar ég táldreg þig" Svör óskast í kommentakerfið!