27.1.04

Auglýsi hér með eftir þátttakendum í skemmtiferð Aspar og Ölmu sem haldin verður næstkomandi föstudagskvöld. Farið verður á skemmtikvöld Röskvu á Grandrokk sem hefst klukkan 21. Skráning er hafin á kommentakerfi þessarar síðu. Fjölmennum!