10.11.04

Bloggaeði

Ég var ad skoda gamlar faerslur, frá voronn 2004. Thar segir til daemis frá fyrstu heimsókninni minni í Palacio de Gaviria og fallegum hugsunum í gard Telepizza. Annars var ég ad skoda blogg hjá alls konar fólki núna ádan og velta fyrir mér hvad fólk skrifar á misjafnan hátt um líf sitt. Sumir eru hundrad og thrjátíu prósent hreinskilnir og segja frá ollu medan adrir (til daemis ég) segja bara frá brotabroti og thá í styttri útgáfu. Kannski ég aetti ad breyta um stíl, raeda um stráka sem ég er skotin í og tala um túrverki. Held samt varla...Eigum vid ad halda kosningar um málid?