28.11.04
Ginos
Eg held ad eg hafi talad um Ginos-veitingastadinn i Hortalezagotu einhvern timann. Clarisse for med mig thangad til ad syna mer (eda stolka) saeta thjoninn sem vinnur thar, madur sem likist Gael Garcia Bernal. Eg sa thjoninn i thetta eina skipti og var sidur en svo svikinn. Madurinn er afar fallegur og vid flissudum eins og smastelpur og glaptum a greyid allt kvoldid. Nokkru sidar forum vid aftur a stadinn en tha i fylgd Kaka. Illu heilli var saeti ekki a vakt (hann heitir raunar Fran og er thjonn numer 69) en annar thjonn sinnti okkur vel og heyrdi eflaust allt bullid sem upp ur okkur flodi. Til ad mynda vildi svo illa til ad hann var akkurat fyrir aftan mig thegar eg raeddi nariurnar minar (og syndi thaer orlitid ef eg man rett) og hann halfhlo ad okkur. Thessi madur, sem likist raunar Andresi Ramon, kennara vid HI, (veit einhver hvort hann a aettmenni i Madrid?) tok svo afskaplega elskulega a moti okkur sidastlidid thridjudagskvold thegar vid forum asamt Emilie i von um ad Fran69 vaeri ad vinna. Hann horfdi a okkur glottandi og sagdi svo "Thig thekki eg" og brosti. Madurinn glotti svo allt kvoldid eins og honum vaeri borgad fyrir thad. Hann thekkti ekki Clarisse, sem stundar stadinn miklu meira en eg.....neeeei...eg er andlit stolkeranna. Eg er ekki satt, veit ekki hvort eg sny aftur.