17.11.04

Húsreglur

Sambúd getur verid erfid en á sama tíma ánaegjuleg. Hér fyrir nedan má finna nokkur atridi sem hafa ber í huga thegar gengid er inn í íbúd 2B í Boltañagotu 56. Palli líklega finnur sig í thessu... 1. Slökkva ljós í herbergjum thegar gengid er út.
2. Loka stofuhurdinni ef karlmadurinn á heimilinu situr í stofunni, annars kemur kuldi inn.
3. Ganga í vatnsheldum fotum. (V/haettu á vatnsstrídi)
4. Passa upp á ad enginn komist í gemsann thinn.
5. Hafa alla undir dulnefni í símaskránni í gemsanum.
6. Loka inn í herbergid sitt til ad enginn sjái draslid.
7. Hugsa fallegar hugsanir um aepandi barnid í naestu íbúd, krakkinn er hraedilega saetur.
8. Ekki vera hraeddur vid hunda og thá sérstaklega ekki risavaxna hvíta úlfhunda.
9. Vera hrifin(n) af kínversku veggskrauti og speglatísku frá áttunda áratugnum.
10. Ganga í inniskóm og hlýjum fotum.
11. Hafa ávallt eyrnartappa handhaega, thá sérstaklega their sem vidkvaemir eru fyrir hávada.
12. Ekki segja "so" í stadinn fyrir "así que".