12.11.04

Myndir frá Madrid

Ég bendi áhugasömum á myndir sem Lisa frá Thýskalandi tók sídastliðið mánudagskvöld. Myndirnar eru vaegast sagt hörmulegar og thví bendi ég vidkvaemum á ad láta thad vera ad kíkja á thaer. Á myndunum má meðal annars sjá Lisu sjálfa (ljóshaerd med gleraugu) , Clarisse hina frönsku (dökkhaerd), Ítalann Felipe sem er alltaf alls stadar thó svo ad ég thekki hann ekki, Kjartan (med hatt) auk thess sem Finnarnir eru á einhverjum myndum.

Einnig gled ég hjörtu einhverra, vona ég, med linkunum sem mér tókst einhvern veginn að troða inn á síðuna. Thar má finna fjöldann allan af nýjum linkum, meðal annars link á efni frá Kjartani, áhugavert nokk.
Í gaer var dagur skráningar. Ég hafdi alltaf litid á thennan dag sem upphaf laerdóms, ad ég myndi reyna ad drullast til ad laera frá og med thessum degi. Ég sé thad ekki alveg gerast og hef raunar góda afsökun. Ég gat ekki skráð mig. Thrátt fyrir ad vera med alla pappíra í lagi og ad hafa bedid í röd í rúman hálftíma gekk thad ekki upp. Thad hafdi nefnilega einhver skrád sig á mínu númeri í laeknisfraedi. Kannski ég aetti bara ad skipta um fag? Hér virdist audveldara ad komast inn í laeknisfraedi en heima.
Gaerkvöldid var ágaett. Maturinn var drifinn ofan í fólkid á methrada til thess ad maeta ekki allt of seint á De Cine. Ad sjálfsogdu var thad algjor ótharfi en thad er búid og gert. Stemmningin thar á bae var baerileg; spaensk stúlka kynnti mig fyrir fraenda sínum og lét mig tala rétt eins og hún hafdi gert vikuna ádur vid kaerastann sinn, aðdáandi Clarisse spurði frétta af henni og virtist sakna hennar sárt og hitinn var mikill, sérstaklega í samanburði vid skítakuldann úti. Ég held ad helgin verði róleg, gamlar konur tharfnast hvíldar endrum og sinnum.