16.11.04

Tilvistarkreppa?

Eftir ad hafa fengid létt spark í rassgatid í setningafraeditíma (getur einhver kennt mér?) er ég farin ad spá hvad í ósköpunum ég sé ad gera í háskóla. Ég horfi hér á fólk sem er ad skrifa ritgerdir af áhuga og krafti en ég geri ekki rass í rófu. Ég vidurkenni ad námsátak mitt hefur haft thau áhrif ad ég laeri eitthvad en thetta eithvad er svo lítid ad thad telst varla. Thar fyrir utan hef ég engan sérstakan áhuga á spaenskum fraedum, thetta er alveg ágaett en fyrir mér er thetta langt frá thví ad vera nokkur ástrída. Ég sé engan tilgang med thessu námi, nema audvitad ad mér finnst fínt ad kunna ad tala spaensku. En thad vinnur víst enginn vid thad ad tala spaensku, fjandinn hafi thad.