Já, jafnvel thótt lífid sé fremur leidinlegt thessa dagana. Althjódlegt umhverfid gerir thetta allt skemmtilegra. Sem stendur hlusta ég á spaensku í ödru eyranu og slóvensku í hinu. Raunar skil ég ord og ord...rétt ádan sögdu stelpurnar "internet". Segid svo ad ég sé ekki sleip í slavamálum.
Í gaer horfdi ég á Goya-verdlaunin um leid og ég laerdi fyrir finnskupróf. Goya-verdlaunin eru, fyrir thá sem ekki eru inni í spaenskri menningu, spaensk kvikmyndaverdlaun, veitt árlega. Myndin Mar Adentro vann í fjórtán af fimmtán tilnefningum thannig ad thetta var vodalega lítid spennandi. Thad gerdi samt meira spennandi ad sjá myndina, pabbi hans Jordi kom nefnilega med hana til okkar í gaer thegar hann kom í heimsókn ásamt frú sinni. Spurning hvort hún átti óskarsverdlaunatilnefninguna skilid. Ég dádist líka af fegurd manna í leidindum mínum og uppgötvadi medal annars ad Zapatero, forseti ríkisstjórnarinnar, er barasta frekar myndarlegur karl. Eitthvad vid hann. Kaerasti Amenábar er líka saetur og eins einn af leikurunum úr Mar Adentro, nidri fyrir midju. Alejo ég-veit-ekki-hvers-son var líka á stadnum, glaesilegur ad vanda. Thann gaeja sá ég raunar í metróinu um daginn. Áhugavert, ekki satt?
Finnskuprófid gekk ekkert of vel en ég býst samt vid thví ad ná. Naesta próf er í suduramerískum bókmenntum og ég á eftir ad lesa miiiiikid. Best ad drífa sig heim og skella sér í lestur.
31.1.05
28.1.05
Livet er ikks sjovt lige nu (ekki lesa)
Ég er algjörlega ad mygla úr leidindum. Ad sjálfsögdu aetti ég bara ad druslast til ad laera almennilega í eins og tvo klukkutíma í stad thess ad vera ad thessu hangsi og thá verdur kannski mögulegt ad ná eins og einu prófi í naestu viku. Annars má fólk fagna, ég kláradi loksins fyrstu ritgerdina, bara thremur dögum á eftir neydaráaetlun (sem kom eftir ad allar adrar áaetlanir misheppnudust) og er byrjud á ritgerd númer tvö, sem er sú sídasta. Ég sé ekki fram á ad klára hana og geri thví rád fyrir ad skila einhverju uppkasti til kennarans sem vonandi sér aumur á mér, hendir verkinu aftur í mig og segir mér ad skrifa thetta betur. Kannski gefur hún mér bara fall strax.
Thad getur verid hundfúlt ad bá úti í rassgati. Núna á eftir tharf ég til daemis ad eyda einum og hálfum tíma í thad ad fara nidur í bae og skila einni bladsídu af glósum sem ég gleymdi ad skila thegar ég fór eins ferd sídastlidinn mánudag. Reyndar geri ég gott úr ferdinni, er búin ad hafa samband vid Kaká og fá hann til thess ad hitta mig en thetta er engu ad sídur tímaeydsla í metró. Thad vaeri áhugavert ad reikna út hversu löngum tíma ég mun eyda í helvítis almenningssamgongunum thegar allt verdur reiknad saman. Ábyggilega svona thrjár vikur. Fúff ég hef ekkert ad segja....
Thad getur verid hundfúlt ad bá úti í rassgati. Núna á eftir tharf ég til daemis ad eyda einum og hálfum tíma í thad ad fara nidur í bae og skila einni bladsídu af glósum sem ég gleymdi ad skila thegar ég fór eins ferd sídastlidinn mánudag. Reyndar geri ég gott úr ferdinni, er búin ad hafa samband vid Kaká og fá hann til thess ad hitta mig en thetta er engu ad sídur tímaeydsla í metró. Thad vaeri áhugavert ad reikna út hversu löngum tíma ég mun eyda í helvítis almenningssamgongunum thegar allt verdur reiknad saman. Ábyggilega svona thrjár vikur. Fúff ég hef ekkert ad segja....
Reglur á prófatímabilum
Ég veit ad thessar upplýsingar koma á kolröngum tíma fyrir flest ykkar en ef til vill hafid thid thetta enn í huga thegar maí tekur vid med öllum skemmtilegu prófunum og thví sem enn skemmtilegra er, undirbúningnum. Eftirfarandi ber ad hafa í huga á próftímabili:
-Thú bordar aldrei of mikid af ógedslegum mat, svo lengi sem thú heldur maganum í saemilegu jafnvaegi. Saelgaeti, snakk, gos og annad í theim dúr er tilvalin faeda á thessum erfidu tímum.
-Flíkur sem fordast ber utan thessa tímabils eru ekkert nema flottar, má thar nefna íthróttagalla, leggings, Kvennahlaupsbolir og föt af íturvöxnum foreldrum.
-Gott er ad koma sér upp lista af bloggum sem gaman er ad skoda thegar vinir í raun svíkja med bloggleysi.
-Naudsynlegt er ad sofa upp undir tólf klukkustundir á sólarhring. Próflestur reynir á.
-Fordast ber líkamsraekt í miklu magni, slíkt tekur dýrmaetan tíma frá bókunum.
-Kaupa skal eyrnatappa, sérstaklega ef vidkomandi býr í húsi med nöldurseggjum sem alltaf eru reidir.
-Alltaf skal hafa í huga ad thad er rosalega haettulegt ad lesa yfir sig, aldrei er of varlega farid!
-Thú bordar aldrei of mikid af ógedslegum mat, svo lengi sem thú heldur maganum í saemilegu jafnvaegi. Saelgaeti, snakk, gos og annad í theim dúr er tilvalin faeda á thessum erfidu tímum.
-Flíkur sem fordast ber utan thessa tímabils eru ekkert nema flottar, má thar nefna íthróttagalla, leggings, Kvennahlaupsbolir og föt af íturvöxnum foreldrum.
-Gott er ad koma sér upp lista af bloggum sem gaman er ad skoda thegar vinir í raun svíkja med bloggleysi.
-Naudsynlegt er ad sofa upp undir tólf klukkustundir á sólarhring. Próflestur reynir á.
-Fordast ber líkamsraekt í miklu magni, slíkt tekur dýrmaetan tíma frá bókunum.
-Kaupa skal eyrnatappa, sérstaklega ef vidkomandi býr í húsi med nöldurseggjum sem alltaf eru reidir.
-Alltaf skal hafa í huga ad thad er rosalega haettulegt ad lesa yfir sig, aldrei er of varlega farid!
27.1.05
Lítid ad segja
Ég hef varla farid út úr húsi sídan á thridjudag og hef thví óskaplega fátt ad segja. Hápunktur sídustu tveggja daga var líklega thegar ég var rekin út úr hverfisbókasafninu eda thegar ég drap kakkalakkann. Annars langadi mig ekkert ad vakna, dreymdi svo fallega, í seinna skiptid kom margraeddur Nidurlandabúi meira ad segja fyrir. :) Ritgerd númer eitt er enn óklárud en ég er reyndar orlítid byrjud ad vinna í ritgerd tvo. Sjáum hvort thetta tekst.
Annars er thad ad segja frá Spáni ad páfinn er víst reidur vid Spánverja vegna thess ad verid er ad koma lögum í gegn um giftingar samkynhneigdra (ég thori ekki ad segja til um hvort lögin séu thegar komin í gegn, held samt ekki). Hann hélt einhverja raedu thegar Spanjólarnir komu í heimsókn og var hún túlkud á thennan hátt. Samkvaemt vedurspá átti ad dynja á okkur Spánarbúum mikid kuldakast. Samkvaemt fréttum gekk thetta eftir. Ég hef ekkert farid út svo ad segja thannig ad ég veit thad ekki. Sökum inniveru minnar missti ég líka af snjónum sem féll hér sídustu daga. Eins gott ad ég sjái snjó heima thegar ég kem eda í Finnlandi...
Annars er thad ad segja frá Spáni ad páfinn er víst reidur vid Spánverja vegna thess ad verid er ad koma lögum í gegn um giftingar samkynhneigdra (ég thori ekki ad segja til um hvort lögin séu thegar komin í gegn, held samt ekki). Hann hélt einhverja raedu thegar Spanjólarnir komu í heimsókn og var hún túlkud á thennan hátt. Samkvaemt vedurspá átti ad dynja á okkur Spánarbúum mikid kuldakast. Samkvaemt fréttum gekk thetta eftir. Ég hef ekkert farid út svo ad segja thannig ad ég veit thad ekki. Sökum inniveru minnar missti ég líka af snjónum sem féll hér sídustu daga. Eins gott ad ég sjái snjó heima thegar ég kem eda í Finnlandi...
24.1.05
Hmm..
Toxic by Britney Spears |
|
Kemur ekki á óvart
You Are 16 Years Old |
What'>http://www.blogthings.com/whatagequiz/">What Age Do You Act?
23.1.05
Hún á afmaeli í daaag, hún á
afmaeli í daaaag, hún á afmaeli húúúún Hlíííííf, hún er 24 ára í daaaaag (váááááá!). Til lukku med daginn ungfrú Árnadóttir.
Sunnudagar geta verid erfidir
Fólkid í húsinu mínu virdist í thad minnsta ekki njóta dagsins til fullnustu, fullordna fólkid öskrar, stálpudu börnin líka og ungarnir grenja úr sér lungun. Samveran á frídeginum fer kannski eitthvad illa í mannskapinn. Mín vegna má lidid alveg haetta, ég aetti samt kannski bara ad vera thakklát fyrir tilbreytinguna frá thví í gaer thegar harmóníkutónlist dundi frá götunni.
Thad er ekki oft sem madur hittir einhvern sem manni líkar afar illa vid thrátt fyrir ad eyda adeins einni kvöldstund med vidkomandi. Oftast tharf ég, í thad minnsta, lengri tíma til ad uppgötva skítsedlid í fólki. Í gaer var raunin ekki sú. Ég fór í matarbod til Lisu Thjódverja en hún hafdi einnig bodid Juanma kaeróanum sínum, Lolu frönsku, Serge Puerto Rico gaeja og vini sínum nokkrum og samlanda sem vaeri ágaett ad kalla Blóma thar ed hann heitir Florian. Sjaldan hef ég hitt annan eins hálfvita. Í upphafi leist mér ekkert illa á kauda. Mér fannst stórlega fyndid ad hlusta á hann tala spaensku sem var blanda af andalúsískum framburdi (hann bjó í ástarhreidrinu Sevilla í ár) og nokkud sterkum thýskum hreim. Hefdi getad hlegid mig máttlausa. Thegar ég haetti ad paela í hvernig pilturinn taladi og hlustadi á innihaldid langadi mig til ad öskra. Fyrir utan fjölmörg karlrembuleg skot sem út úr honum láku thá vard ég helst reid thegar hann komst ad thví ad ég var íslensk og sagdist hafa kynnst fimm íslenskum stelpum í Sevilla árid ádur. Hann sagdi mér ad thessar stelpur hefdu verid svo fegnar ad vera í Sevilla af thví ad á eyjunni Íslandi vaeri jú ekki haegt ad stunda einnar naetur kynni, thar kaemust allir ad thví ef einhver vaeri med einhverjum. Svo lýsti hann thví yfir hvad stúlkurnar hefdu verid virkar í ástarmálunum, verid med einum tíu strákum á viku hver theirra, algjörlega flippad út. Ég var vitanlega kát ad heyra ad fólk er svona vel ad sér um ástandid á Íslandi, ad vid stundum engin einnar naetur kynni thar á ey, erum öllsömul hreinlynd sökum kjaftasagna og thess ad allir thekkja alla. Leidinlegra thótti mér ad heyra um meintan hórdóm stúlknanna. Án gríns, mig langadi til ad kýla gaejann en kunni ekki vid thad thar ed íbúdin var falleg og Lisa hafdi eytt tíma og kröftum í bordskreytinguna. Ég sagdi bara árangur stelpnanna lélegan, ég taeki yfirleitt 15 til 20 gaeja á viku og thyrfti thví ad fara snemma, einn bidi mín. Ef einhver er illa haldinn vegna skorts á einnar naetur kynnum á eyjunni köldu býd ég vidkomandi í heimsókn til mín. Kíkid til Spánar og sleppid af ykkur beislinu..eda beltinu.
Thad er ekki oft sem madur hittir einhvern sem manni líkar afar illa vid thrátt fyrir ad eyda adeins einni kvöldstund med vidkomandi. Oftast tharf ég, í thad minnsta, lengri tíma til ad uppgötva skítsedlid í fólki. Í gaer var raunin ekki sú. Ég fór í matarbod til Lisu Thjódverja en hún hafdi einnig bodid Juanma kaeróanum sínum, Lolu frönsku, Serge Puerto Rico gaeja og vini sínum nokkrum og samlanda sem vaeri ágaett ad kalla Blóma thar ed hann heitir Florian. Sjaldan hef ég hitt annan eins hálfvita. Í upphafi leist mér ekkert illa á kauda. Mér fannst stórlega fyndid ad hlusta á hann tala spaensku sem var blanda af andalúsískum framburdi (hann bjó í ástarhreidrinu Sevilla í ár) og nokkud sterkum thýskum hreim. Hefdi getad hlegid mig máttlausa. Thegar ég haetti ad paela í hvernig pilturinn taladi og hlustadi á innihaldid langadi mig til ad öskra. Fyrir utan fjölmörg karlrembuleg skot sem út úr honum láku thá vard ég helst reid thegar hann komst ad thví ad ég var íslensk og sagdist hafa kynnst fimm íslenskum stelpum í Sevilla árid ádur. Hann sagdi mér ad thessar stelpur hefdu verid svo fegnar ad vera í Sevilla af thví ad á eyjunni Íslandi vaeri jú ekki haegt ad stunda einnar naetur kynni, thar kaemust allir ad thví ef einhver vaeri med einhverjum. Svo lýsti hann thví yfir hvad stúlkurnar hefdu verid virkar í ástarmálunum, verid med einum tíu strákum á viku hver theirra, algjörlega flippad út. Ég var vitanlega kát ad heyra ad fólk er svona vel ad sér um ástandid á Íslandi, ad vid stundum engin einnar naetur kynni thar á ey, erum öllsömul hreinlynd sökum kjaftasagna og thess ad allir thekkja alla. Leidinlegra thótti mér ad heyra um meintan hórdóm stúlknanna. Án gríns, mig langadi til ad kýla gaejann en kunni ekki vid thad thar ed íbúdin var falleg og Lisa hafdi eytt tíma og kröftum í bordskreytinguna. Ég sagdi bara árangur stelpnanna lélegan, ég taeki yfirleitt 15 til 20 gaeja á viku og thyrfti thví ad fara snemma, einn bidi mín. Ef einhver er illa haldinn vegna skorts á einnar naetur kynnum á eyjunni köldu býd ég vidkomandi í heimsókn til mín. Kíkid til Spánar og sleppid af ykkur beislinu..eda beltinu.
21.1.05
1 klst og 55 mínútur
Já, thetta tókst henni. Blessud konan taladi stanslaust í thennan tíma. Eftirfarandi gerdi ég á medan:
-Paeldi í vaxtarlagi konunnar og hugsadi ad hún líktist ömmu ad vissu leyti nema ad hún er ekki med spjót.
-Kíkti á klukkuna svona áttathúsund sinnum.
-Sendi sms.
-Bjó til dagatal fyrir naestu mánudi, byrjadi á janúar og febrúar en í leidindum mínum komst ég upp í apríl.
-Glósadi.
-Gafst upp á ad glósa.
-Fiktadi í glugganum.
-Kíkti fimmhundrud sinnum á símann minn til ad athuga hvort einhver hefdi sent mér sms. (aettud ad muna eftir mér á ögurstundum sem thessari)
-Leit í kringum mig til ad athuga hvort ég vaeri eina sem vaeri á barmi thess ad éta af mér puttana úr leidindum.
-Skrifadi inngang ad ritgerd.
-Paeldi í klaedaburdi konunnar og talsmáta hennar.
-Örvaenti.
-Las sms. (Takk, Kjartan!)
-Örvaenti enn meira thegar hún sagdist aetla ad tala í fimm mínútur í vidbót.
-Kinkadi kolli áhugasöm thegar hún sagdist myndu senda okkur frekari upplýsingar um efnid í tölvupósti, vongód um ad hún myndi thá hleypa okkur út.
-Grét af gledi inni í mér thegar hún sleit tímanum.
-Paeldi í vaxtarlagi konunnar og hugsadi ad hún líktist ömmu ad vissu leyti nema ad hún er ekki med spjót.
-Kíkti á klukkuna svona áttathúsund sinnum.
-Sendi sms.
-Bjó til dagatal fyrir naestu mánudi, byrjadi á janúar og febrúar en í leidindum mínum komst ég upp í apríl.
-Glósadi.
-Gafst upp á ad glósa.
-Fiktadi í glugganum.
-Kíkti fimmhundrud sinnum á símann minn til ad athuga hvort einhver hefdi sent mér sms. (aettud ad muna eftir mér á ögurstundum sem thessari)
-Leit í kringum mig til ad athuga hvort ég vaeri eina sem vaeri á barmi thess ad éta af mér puttana úr leidindum.
-Skrifadi inngang ad ritgerd.
-Paeldi í klaedaburdi konunnar og talsmáta hennar.
-Örvaenti.
-Las sms. (Takk, Kjartan!)
-Örvaenti enn meira thegar hún sagdist aetla ad tala í fimm mínútur í vidbót.
-Kinkadi kolli áhugasöm thegar hún sagdist myndu senda okkur frekari upplýsingar um efnid í tölvupósti, vongód um ad hún myndi thá hleypa okkur út.
-Grét af gledi inni í mér thegar hún sleit tímanum.
Máltakan tókst greinilega ekki vel hjá thessari
hefur ábyggilega verid thad sem litlu Spánverjakrílin hugsudu í morgun thegar ég kynnti fyrir theim máltöku barna undir sex mánada aldri. Satt best ad segja gekk thetta ekkert sérlega vel, ef ekki hefdi verid fyrir konuna sem brosti áhugasom og kinkadi kolli hefdi thetta klúdrast algjörlega. Fólk hló samt ad aulahúmor í mér og einn strákur glotti mikid svo ad ég bad hann vinsamlegast ad haetta thví. Veit ekki hvort ég skoradi punkt hjá kennaranum med thví. Kennarinn thurfti svo ad útskýra eina tilraunina sem ég sagdi frá upp á nýtt til ad "todo quede claro". Ég hef líklega stamad mikid einmitt thá. Stúlkurnar sem „unnu” med mér komust baerilega frá sínu. Ekki thad ad mér sé ekki nákvaemlega sama og thá sérstaklega um thá sem fékk efnid afhent nokkrum dogum ádur án thess ad gera neitt.
Thetta er vel á minnst fagid sem mér gengur einna best í. Ég held ad ég tali ekkert um hin. Í dag er annars sídasti dagur thessarar annar og ég á adeins einn tíma eftir sem ég kvídi raunar hryllilega fyrir. Kennarinn baud nefnilega gestafyrirlesara ad spjalla vid okkur thessa vikuna og hún gerdi thad sídastlidinn midvikudag. Efnid er svo sem ekki óáhugavert en konan taladi og taladi, fullt af smáatridum, og svo haetti hún ekkert fyrr en tíminn var löngu búinn og meira ad segja kennarinn farinn. Hún heldur víst áfram ad spjalla í dag...nema ad núna hefur hún tvo tíma. Thad thýdir eflaust ad hún talar í thrjá.
Í gaer var veisla í hugvísindadeild UAM. Ég skildi ekkert í thví hvad veislan var róleg, thad er thangad til ég kom út og sá mannmergdina sem hafdi safnast saman úti á túni í góda vedrinu til ad daginn eftir ( í dag) vaeri nóg ad gera fyrir hreinsunarfólkid. ÓGEDSLEGA MIKID DRASL! Aei, ég er í fúlu skapi og aetla ekki ad deila thví enn frekar med lesendum mínum. Megi helgin faera ykkur ást og hamingju!
Thetta er vel á minnst fagid sem mér gengur einna best í. Ég held ad ég tali ekkert um hin. Í dag er annars sídasti dagur thessarar annar og ég á adeins einn tíma eftir sem ég kvídi raunar hryllilega fyrir. Kennarinn baud nefnilega gestafyrirlesara ad spjalla vid okkur thessa vikuna og hún gerdi thad sídastlidinn midvikudag. Efnid er svo sem ekki óáhugavert en konan taladi og taladi, fullt af smáatridum, og svo haetti hún ekkert fyrr en tíminn var löngu búinn og meira ad segja kennarinn farinn. Hún heldur víst áfram ad spjalla í dag...nema ad núna hefur hún tvo tíma. Thad thýdir eflaust ad hún talar í thrjá.
Í gaer var veisla í hugvísindadeild UAM. Ég skildi ekkert í thví hvad veislan var róleg, thad er thangad til ég kom út og sá mannmergdina sem hafdi safnast saman úti á túni í góda vedrinu til ad daginn eftir ( í dag) vaeri nóg ad gera fyrir hreinsunarfólkid. ÓGEDSLEGA MIKID DRASL! Aei, ég er í fúlu skapi og aetla ekki ad deila thví enn frekar med lesendum mínum. Megi helgin faera ykkur ást og hamingju!
18.1.05
Nýr linkur
Ég bendi áhugasomum á nýja linkinn, sem ég var ad setja inn, á síduna hennar Helenu frá Finnlandi. Thar er ad finna fjoldann allan af myndum auk thess sem fraedast má um lífsferil stúlkunnar.
¡Hola!
Já, thetta var ordid sem ég sagdi vid draumaprinsinn hollenska (Jónas, thú hafdir rétt fyrir thér, audvitad er hann fullkominn) í dag fyrir utan tölvustofuna. Pilturinn var glimrandi fallegur ad vanda en hann heilsadi hálfdauflega á móti. Skyldi ástin vera ad dofna? Ég er ansi hraedd um thad...
Annars sé ég hálfpartinn eftir hördum ordum mínum í gard kakkalakkabarnanna. Ég hef aldrei verid spéhraedd á salerninu og jafnvel verid hrifin af thví ad pissa vid opna hurd en núna er ekki thörf á thví, ég hef félagsskap í badherberginu. Í morgun thegar ég sat á klósettinu fylgdist ég med thví hvernig gaeludýrid mitt trítladi yfir tannburstaboxid mitt (TAKK, Hlíf fyrir gód rád) og ímyndadi mér hvort kaudi hafi eitthvad farid í tannbursta íbúdarfélaga minna. Notaleg morgunstund, satt best ad segja.
Ég er enn thá södd sídan í gaer...púff...
Annars sé ég hálfpartinn eftir hördum ordum mínum í gard kakkalakkabarnanna. Ég hef aldrei verid spéhraedd á salerninu og jafnvel verid hrifin af thví ad pissa vid opna hurd en núna er ekki thörf á thví, ég hef félagsskap í badherberginu. Í morgun thegar ég sat á klósettinu fylgdist ég med thví hvernig gaeludýrid mitt trítladi yfir tannburstaboxid mitt (TAKK, Hlíf fyrir gód rád) og ímyndadi mér hvort kaudi hafi eitthvad farid í tannbursta íbúdarfélaga minna. Notaleg morgunstund, satt best ad segja.
Ég er enn thá södd sídan í gaer...púff...
17.1.05
Ofát
Úff, ég er ad kafna, ég er svo södd. Vid Kjartan og Clarisse (sem raunar var ekki sérlega svong og bordadi thví í hófi) pöntudum okkur tilbod aetlad fjórum til sex og bordudum upp til agna. Held thetta hafi dugad fyrir mánudinn. Engur lífsunadur thad sem eftir lifir af janúar.
Hvernig gat ég gleymt ad segja ykkur...
ad saeti Hollendingurinn heilsadi mér. Hann var sem sé ekki búinn ad gleyma samtali okkar sem var reyndar ekki merkilegra en thrjár setningar eda svo. Lífid leikur sko vid mig...(var ég búin ad segja ykkur ad ég held ad hann sé pottthétt samkynhneigdur?)...hann er meira ad segja staddur hér í hinni tölvustofunni.
Chicos cabrones
Stundum sjokkera ég sjálfa mig. Ég var ad enda vid ad lesa frétt á mbl.is um konu sem var sökud fyrir ad nota naudgunarlyf á karlkyns fórnarlömb sín. Fyrsta hugsunin mín var: ae gott hjá henni, thótt ég hafi nú ekki verid lengi ad koma til sjálfrar mín, ad sjálfsögdu er thetta ógedslegt. Mér er spurn, er karlhatrid í mér ordid svona sterkt og ég svo bitur ad haetta fer ad verda á thví ad ég taki til örthrifaráda? Maetti halda thad.
Annars er svo sem ekkert ad frétta. Matarbodid heppnadist ágaetlega og maturinn smakkadist, thótt ég segi sjálf frá, rosalega vel, kjúklingur í möndlusósu. Eftir matinn skruppum vid adeins út, fórum í Chueca og svo á stad á Gran Vía, gaman gaman! Elías hélt svo úr landi á sunnudagsmorguninn. Í thetta skiptid fékk ég hvorki migrenikast né heiftarlegan magaverk á flugvellinum svo ad ég gat verid Elías örlítill félagsskapur.
Kann einhver rád til ad fá kakkalakka burt úr húsakynnum? Ég er ansi hraedd um ad ég taka til minna ráda og framkvaema einhvers konar fjölamord á thessum kakkalakkabörnum sem eru ad vaxa úr grasi í badherberginu hjá mér. Kann hálfilla vid thad en ef til fae ég einhverja útrás úr thessu og tek ekki til neinna örthrifaráda á medan.
15.1.05
Á leid í heimahagana
Stórkvendid Alma Björnsdóttir, einn helsti fjárstyrktaradili minn vid nám í Madridarborg ásamt Hr. García Vermeulen hafa ákvedid ad taka sig saman og bjóda mér í stutta heimsókn til heimalandsins. Mun heimsókn thessi eiga sér stad í febrúarmánudi naestkomandi og vonast undirritud eftir ad hitta sem flesta íbúa eyjarinnar.
Annars er Elías staddur hér, hann kom í smáheimsókn thar ed hann var farinn ad sakna sjónvarps. Hér verdur hann ekki svikinn, gaedadagskrá spaensku sjónvarpsstodvanna sjá honum fyrir skemmtun. Innan skamms hyggst ég samt draga hann med mér út í súpermarkad ad kaupa í matinn enda von á hópi manns í kvoldverdarbod.
Í gaerkvold skelltum vid okkur út ad dansa salsa thótt á endanum hafi lítid ordid úr salsasporum, kannski vegna thess ad ég kann ekki ad dansa salsa, kannski vegna thess ad ég er svo lélegur dansari ad ég felldi einu sinni par í danstíma í leikfimi. Vid (Lisa, Clarisse, Cece, Kaká, Serge, Gernot og Lola) á annan stad og hittum svo Helenu, Kristof og fleiri og fórum á enn annan stad. Ósköp rólegt allt saman! Skemmtilegt thad!
Annars er Elías staddur hér, hann kom í smáheimsókn thar ed hann var farinn ad sakna sjónvarps. Hér verdur hann ekki svikinn, gaedadagskrá spaensku sjónvarpsstodvanna sjá honum fyrir skemmtun. Innan skamms hyggst ég samt draga hann med mér út í súpermarkad ad kaupa í matinn enda von á hópi manns í kvoldverdarbod.
Í gaerkvold skelltum vid okkur út ad dansa salsa thótt á endanum hafi lítid ordid úr salsasporum, kannski vegna thess ad ég kann ekki ad dansa salsa, kannski vegna thess ad ég er svo lélegur dansari ad ég felldi einu sinni par í danstíma í leikfimi. Vid (Lisa, Clarisse, Cece, Kaká, Serge, Gernot og Lola) á annan stad og hittum svo Helenu, Kristof og fleiri og fórum á enn annan stad. Ósköp rólegt allt saman! Skemmtilegt thad!
14.1.05
Skólastud
Nú er loksins komid ad thví ad ég laeri eitthvad af viti, klóri adeins í bakkann ádur en ég dett kylliflot í gryfjuna. Vegna thess ad ég geri ekki annad en ad hanga í skólanum, á bókasafninu eda fyrir framan tolvuna hef ég frá vodalega litlu ad segja. Ferdirnar í og úr skóla eru jú áhugaverdar, um daginn lenti ég til daemis í thví ad mér var svo ad segja hent út af bekk. Bekkirnir í metróinu duga varla fyrir meira en fjóra rassa en einhver threyta hefur verid í thessari blessudu dömu thví ad hún ákvad ad skella sér milli mín og konunnar vid hlidina á mér, í pláss sem samsvaradi um thad bil hálfri venjulegri rasskinn sem olli thví ad ég datt út af bekknum. Thetta gerdist ekki eins hratt og thad hljómar en thegar ég horfdi á konuna thá var ekki einu sinni agnarskommustuvottur í andliti hennar. Svona getur metrólífid verid haettulegt. Í dag í metróinu taladi ég vid konu sem býr á haedinni fyrir ofan mig. Hún er frá Portúgal en daeturnar frá Spáni, sú elsta reyndar býr núna í London. Úff hvad líf mitt er spennandi um thessar mundir. Framundan hjá mér er vinna vid ad klára ritgerd um Sibelius, svo tharf ég ad skrifa fyrirlestur um hvernig born undir sex mánada aldri laera ad tala (tala eda oskra, vaela, grenja...veit ekki alveg med thetta) , enn adra ritgerd um eitthvad sem ég eiginlega veit ekki hvad er og svo thá fjórdu sem fjallar um tungumálaáhrif í Argentínu. Wish me luck!
10.1.05
Komin heim
og ordin taugaveiklud vegna thess ad lánasjódurinn var ad borga mér og sýndi afar mikla nísku. Ég sem hlakkadi til ad fá lánid greitt thví ad thá myndi ég kannski eiga örfáa aura milli handanna. Hefdi betur sleppt thví. Skilur einhver í thessu lánarugli? Thekkir engin(n) gódan milljónamaering sem vaeri til í ad styrkja mig í stad thess ad vera í thessu lánakjaftaedi. Ég er búin ad fá nóg!
Annars var ferdin vel heppnud og gaman ad sjá heimkynni Clarisse, ¡GRACIAS CLARISSE Y FAMILIA! Ad mestu leyti snerist hún raunar um át og svefn (sérstaklega medan ad á bílferdum stód, thetta er eitthvad krónískt hjá mér). Ekki nóg med ad mikid hafi verid bordad og vel thá var fjöldi rétta ótrúlegur, sífellt einn í vidbót. Hámarki var nád í brúdkaupi sem mér var bodid í á laugardagskvöldid thar sem fjöldi rétta nádi held ég upp í átta. Sífellt var komid med meira, ég hélt ég myndi springa af öllum thessum ljúffenga mat. Undir lokin var ég farin ad svitna en ég kunni ekki vid annad en ad borda thar ed brúdguminn sat á móti mér og hvatti sífellt til áts, greinilega matmadur mikill. Held ad maginn í mér verdi lengi ad jafna sig eftir thetta og bragdlaukarnir enn lengur ad saetta sig vid spaenska matinn eftir thessa ferd.
2.1.05
Farin í ferð
Ad sjálfsögdu óska ég öllum naer og fjaer gledilegs nýs árs og vona ad fólk hafi slett úr klaufunum á gamlárskvöld. Mín áramót voru prýdileg, ég fór fyrst í matarbod til Marjo og Helenu frá Finnlandi og svo bordudum vid vínberin á Sólartorgi med Stebba og Gerra frá Thýskalandi. Vid fórum svo í smáheimsókn heim til hins sídarnefnda (til ad pissa) en endudum á thví ad dvelja heima hjá honum í dágóda stund í félagsskap indaels fólks sem var raunar afar sérkennileg samkunda. Eftir ad hafa hlustad lengi á Camilo Sesto inni á badherbergi thessari veislu (uppáhaldslagid mitt á geisladiski...og snidugt ad hafa graejur á klósettinu) fórum vid í annad partý nákvaemlega í hinum enda baejarins, hin fínasta veisla thótt ekki hafi ég thekkt marga thar. Svo var thar thessi ágaeti sófi sem ég svaf vaert í...gott til ad safna kröftum í langa metróferd heim í fylgd theirra finnsku. Er ad fara til Frakklands í kvöld. Ástarkvedjur!