27.1.05

Lítid ad segja

Ég hef varla farid út úr húsi sídan á thridjudag og hef thví óskaplega fátt ad segja. Hápunktur sídustu tveggja daga var líklega thegar ég var rekin út úr hverfisbókasafninu eda thegar ég drap kakkalakkann. Annars langadi mig ekkert ad vakna, dreymdi svo fallega, í seinna skiptid kom margraeddur Nidurlandabúi meira ad segja fyrir. :) Ritgerd númer eitt er enn óklárud en ég er reyndar orlítid byrjud ad vinna í ritgerd tvo. Sjáum hvort thetta tekst.
Annars er thad ad segja frá Spáni ad páfinn er víst reidur vid Spánverja vegna thess ad verid er ad koma lögum í gegn um giftingar samkynhneigdra (ég thori ekki ad segja til um hvort lögin séu thegar komin í gegn, held samt ekki). Hann hélt einhverja raedu thegar Spanjólarnir komu í heimsókn og var hún túlkud á thennan hátt. Samkvaemt vedurspá átti ad dynja á okkur Spánarbúum mikid kuldakast. Samkvaemt fréttum gekk thetta eftir. Ég hef ekkert farid út svo ad segja thannig ad ég veit thad ekki. Sökum inniveru minnar missti ég líka af snjónum sem féll hér sídustu daga. Eins gott ad ég sjái snjó heima thegar ég kem eda í Finnlandi...