28.1.05

Reglur á prófatímabilum

Ég veit ad thessar upplýsingar koma á kolröngum tíma fyrir flest ykkar en ef til vill hafid thid thetta enn í huga thegar maí tekur vid med öllum skemmtilegu prófunum og thví sem enn skemmtilegra er, undirbúningnum. Eftirfarandi ber ad hafa í huga á próftímabili:
-Thú bordar aldrei of mikid af ógedslegum mat, svo lengi sem thú heldur maganum í saemilegu jafnvaegi. Saelgaeti, snakk, gos og annad í theim dúr er tilvalin faeda á thessum erfidu tímum.
-Flíkur sem fordast ber utan thessa tímabils eru ekkert nema flottar, má thar nefna íthróttagalla, leggings, Kvennahlaupsbolir og föt af íturvöxnum foreldrum.
-Gott er ad koma sér upp lista af bloggum sem gaman er ad skoda thegar vinir í raun svíkja med bloggleysi.
-Naudsynlegt er ad sofa upp undir tólf klukkustundir á sólarhring. Próflestur reynir á.
-Fordast ber líkamsraekt í miklu magni, slíkt tekur dýrmaetan tíma frá bókunum.
-Kaupa skal eyrnatappa, sérstaklega ef vidkomandi býr í húsi med nöldurseggjum sem alltaf eru reidir.
-Alltaf skal hafa í huga ad thad er rosalega haettulegt ad lesa yfir sig, aldrei er of varlega farid!