17.1.05

Ofát

Úff, ég er ad kafna, ég er svo södd. Vid Kjartan og Clarisse (sem raunar var ekki sérlega svong og bordadi thví í hófi) pöntudum okkur tilbod aetlad fjórum til sex og bordudum upp til agna. Held thetta hafi dugad fyrir mánudinn. Engur lífsunadur thad sem eftir lifir af janúar.