14.1.05
Skólastud
Nú er loksins komid ad thví ad ég laeri eitthvad af viti, klóri adeins í bakkann ádur en ég dett kylliflot í gryfjuna. Vegna thess ad ég geri ekki annad en ad hanga í skólanum, á bókasafninu eda fyrir framan tolvuna hef ég frá vodalega litlu ad segja. Ferdirnar í og úr skóla eru jú áhugaverdar, um daginn lenti ég til daemis í thví ad mér var svo ad segja hent út af bekk. Bekkirnir í metróinu duga varla fyrir meira en fjóra rassa en einhver threyta hefur verid í thessari blessudu dömu thví ad hún ákvad ad skella sér milli mín og konunnar vid hlidina á mér, í pláss sem samsvaradi um thad bil hálfri venjulegri rasskinn sem olli thví ad ég datt út af bekknum. Thetta gerdist ekki eins hratt og thad hljómar en thegar ég horfdi á konuna thá var ekki einu sinni agnarskommustuvottur í andliti hennar. Svona getur metrólífid verid haettulegt. Í dag í metróinu taladi ég vid konu sem býr á haedinni fyrir ofan mig. Hún er frá Portúgal en daeturnar frá Spáni, sú elsta reyndar býr núna í London. Úff hvad líf mitt er spennandi um thessar mundir. Framundan hjá mér er vinna vid ad klára ritgerd um Sibelius, svo tharf ég ad skrifa fyrirlestur um hvernig born undir sex mánada aldri laera ad tala (tala eda oskra, vaela, grenja...veit ekki alveg med thetta) , enn adra ritgerd um eitthvad sem ég eiginlega veit ekki hvad er og svo thá fjórdu sem fjallar um tungumálaáhrif í Argentínu. Wish me luck!