31.1.05

Minä pidän Madridista

Já, jafnvel thótt lífid sé fremur leidinlegt thessa dagana. Althjódlegt umhverfid gerir thetta allt skemmtilegra. Sem stendur hlusta ég á spaensku í ödru eyranu og slóvensku í hinu. Raunar skil ég ord og ord...rétt ádan sögdu stelpurnar "internet". Segid svo ad ég sé ekki sleip í slavamálum.
Í gaer horfdi ég á Goya-verdlaunin um leid og ég laerdi fyrir finnskupróf. Goya-verdlaunin eru, fyrir thá sem ekki eru inni í spaenskri menningu, spaensk kvikmyndaverdlaun, veitt árlega. Myndin Mar Adentro vann í fjórtán af fimmtán tilnefningum thannig ad thetta var vodalega lítid spennandi. Thad gerdi samt meira spennandi ad sjá myndina, pabbi hans Jordi kom nefnilega med hana til okkar í gaer thegar hann kom í heimsókn ásamt frú sinni. Spurning hvort hún átti óskarsverdlaunatilnefninguna skilid. Ég dádist líka af fegurd manna í leidindum mínum og uppgötvadi medal annars ad Zapatero, forseti ríkisstjórnarinnar, er barasta frekar myndarlegur karl. Eitthvad vid hann. Kaerasti Amenábar er líka saetur og eins einn af leikurunum úr Mar Adentro, nidri fyrir midju. Alejo ég-veit-ekki-hvers-son var líka á stadnum, glaesilegur ad vanda. Thann gaeja sá ég raunar í metróinu um daginn. Áhugavert, ekki satt?
Finnskuprófid gekk ekkert of vel en ég býst samt vid thví ad ná. Naesta próf er í suduramerískum bókmenntum og ég á eftir ad lesa miiiiikid. Best ad drífa sig heim og skella sér í lestur.