12.8.04

Sumarleyfi erlendis -faersla 1-

Jaeja, nú er ég stodd í Barcelona og hálfpartinn farin ad efast um ákvordun mína um ad nema í Madrid á naesta ári. Thrátt fyrir thad ad vera ein hér lídur mér vel, thad er gott og gaman ad ráfa um goturnar, skoda búdir, veitingastadi og mannlífid. Thad tók lengri tíma en ég hélt ad finna aftur H&M búdina sem ég kann svo vel vid en eftir ad hafa hrist af mér lítinn mannaling sem vildi fara á kaffihús med mér ratadi ég inn í réttu gotuna. Farfuglaheimilid sem ég bý á hér er ekki jafnskemmtilegt og náttstadurinn í Valenciu. Thar bjó ég í thriggja manna herbergi med tveimur Lundúnapeyjum, kurteisum og snyrtilegum, thrátt fyrir ad vera fremur kaerulausir med ad loka á eftir sér (dyrnar opnar thegar ég vaknadi). Hér er ég á sama farfuglaheimili...(more coming)