31.5.06

Hamingjuóskir á afmælisdaginn, 30.5

Ég óska systur minni í nunnuskap og lífsráðgjafa, Valgerði Guðrúnu Halldórsdóttur innilega til hamingju með 24 ára afmælið. Húrra, húrra, húrra!

29.5.06

Það er komið nóg

Ég held að ég sé komin með nóg í bili miðað við eftirfarandi samtöl. Það fer að koma tími á að drífa sig heim úr vinnunni:

[18:46:53] (Ónefnd vinstúlka) says: en hvða eruð þið að gera ennþá í vinnunni?
[18:47:44] Alma Sigurðardóttir says: það er endalaus andskotans helvítis djöfulsins vinna

....áfram hélt samtalið.....

[18:50:29] Alma Sigurðardóttir says: ég er ekki helvítis andskotans dugleg

Hver vill flýja með mér til hlýrra karabískra eyja?

28.5.06

¡Feliz cumpleaños!

Hoy es un día especial. Es el cumpleaños de Gianluca del Campo también conocido como Giancarlo Romano. No sólo cumple años, sino también ha ganado el título muy deseado del hunk del año. Le mando mis felicitaciones desde mi isla nevada y muchos besos. Espero que coma tanto pastel que se ponga malo.

Me voy

Me gusta Islandia hasta cierto punto al menos y Reykjavík no está nada mal. No obstante estoy pensando en trasladarme a otro país, sí, en serio sería una idea estupenda. Esta primavera ha empezado con buen tiempo, casi calor, sol y todo. Los islandeses salían a la calle para celebrarlo, en los cafés había mesas fuera, en las heladerías había colas de dos kilometros y las piscinas y estaban llenas de gente que tenía ganas de broncearse. Toda una felicidad, y qué pasa? Después de una semana de temperaturas de verano empezó a hacer frío. Al principio parecía que el otoño ya había llegado pero cuando empezó a nevar notamos que era algo más grave. Ahora yo estoy en casa tan resfriada que apenas oigo nada y con fiebre, 3 días antes de que llegue junio. No sé a quién me tengo que quejar, pero eso tiene que cambiar, si no me traslado a Tehran.

25.5.06

Fiskur (19. febrúar - 20. mars): Þú ert rugluð og týnd sál og hefur ekki hugmynd um hvernig þú átt að nýta hæfileika þína eða í hvaða átt þú átt að fara. Þú vilt vera alls staðar og upplifa allt. En þar sem þetta er ómögulegt, þá fer allt í vitleysu. En það gerir ekkert til, þú ert sérfræðingur í sjálfsblekkingum og því að flýja raunveruleikann.
(Af mbl.is)


Stundum segja stjörnurnar hreinlega allt of mikið. Ég veit ekkert hvað ég vil eða hvert ég stefni. Eiginlega vildi ég óska þess að maður gæti ráðið fólk í að taka mikilvægar ákvarðanir eins og framtíðarplön fyrir sig. Ef til vill væri bara ráðið að stefna að því í framtíðinni að opna slíka þjónustu?

24.5.06

Ertu kátur sem slátur?

Við vinstúlka mín áttum í heitum umræðum um málskilning og því langar mig að fá að heyra hvað ykkur dettur í hug þegar eftirfarandi er sagt?

Rómans rímar við frómas

Annars hef ég lítið að segja þótt gjarnan hefði ég viljað grynnka á egómaníunni með því að skrifa örlítinn texta sem færa myndi þessar tvær myndir af sjálfri mér aðeins neðar á síðunni. Frá litlu er hins vegar að segja, ég hefði getað bablað mörg orð um Júróvisjón og eins gæti ég rætt um það hvers ægilega köldu andar utan dyra en ég held ég sleppi því í bili og leyfi fólki að njóta þess að vera til í stað þess að lesa bullið frá mér.

13.5.06

Te quiero Twix blanco, te quiero

He comido mi último twix blanco y ahora la gran preocupación de mi vida es que no sé si volveré a probar uno en lo que queda de mi vida. La estrecha realación entre Twix blanco y yo empezó en Copenhague cuando iba en camino para Madrid, al empezar mi año Erasmus. Me compré dos Twix en el aeropuerto y desde entonces no ha habido vuelta. Twix blanco es el gran amor de mi vida. La relación no ha sido siempre fácil, ha habido tiempos de pocos encuentros causados por falta de importación en ciertos países, pero también ha habido unos momentos maravillosos como los cinco días que pasamos juntos en Estambul y las semanas después de ese viaje. Al llegar a fin el año 2005, había habido unos meses de sequía, pero un día estando en un supermercado de lujo en mi propia ciudad veo una caja grande llena de twix blanco. Cado uno costó 1€20 pero tanto quería a mi twix que me compré diez. Poco a poco otras tiendas y supermercados empezaron a vender twix blanco y yo siempre he procurado tener unos cuantos en mi habitación. Ahora ya no me quedan. Adiós Twix blanco, siempre ocuparás una parte de mi corazón!

10.5.06

Borg óttans

Margir segja Reykjavík vera hættulausa borg enda glæpatíðni fremur lág í borginni í samanburði við aðrar evrópskar borgir. Eftir heimsókn mína í Hitt húsið í dag er ég ekki viss um að borgarbúar séu jafnsaklausir og fólk vill láta. Ég fór hlaupandi út úr staðnum á flótta frá starfsmanni þar sem sagði mig illgjarna og reyndi að beita mig ofbeldi. Hvet ég borgarbúa og ferðamenn sem koma til Reykjavíkur til að hafa varann á, ofbeldið er augljóslega mætt til landsins. Verið varkár!

Svo ég snúi að öðru þá á ég miða á Litlu hryllingsbúðina og leita eftir félaga til að koma með mér. Hver vill með?

8.5.06

Norrænt sambýli

Hefur þig alltaf langað að eiga lítinn bróður? Þarftu að bæta dönskuna þína vegna starfa erlendis? Ertu farinn að ryðga í finnskum gufubaðsvenjum? Er þá ekki tilvalið að bjóða lausa herbergið á heimili þínu til leigu til geðugs nordjobbara? Ég bið alla, jafnt konur sem karla, að kanna hvort þeir þekki einhverja sem eru tilbúnir að leigja ungu norrænu fólki, sem kemur hingað til lands til vinnu í nokkrar vikur eða mánuði og græða þannig örlitla peninga. Nauðsynlegt er að húsnæðinu fylgi aðgangur að eldhúsi, þvottaaðstöðu og baðherbergi. Þekkir þú einhvern sem gæti verið að leita að meðleigjanda, leigjanda eða grænlenskri systur, hafðu þá samband við mig á alma@norden.is

Sin ganas

Nunca he tenido menos ganas de ir de viaje como el martes pasado y el miércoles por la mañana aún pensaba en dormir para perder el vuelo a Copenhague. Mi mala leche me pasó al llegar a Copenhague. Hacía 20 grados y Nyhavn era más bonito que nunca. Llegamos a Malmö por la noche y fuimos a casa de nuestra jefa donde ibamos a dormir, un piso en la 16a planta que tenías vistas hasta Copenahague casi. Por la noche quedamos con un chico groenlandés con el que cenamos y nos contó cosas muy interesantes sobre Groenlandia y estropeó en parte la imagen mala que tenía de la situación en el país. Era un chico encantador y le gustaba mucho contar cosas de su país. El día después fuimos a la isla Ven que pertenece a Suecia pero está cerca de tanto Suecia como Dinamarca. Seguía haciendo muy buen tiempo así que en cada momento libre nos sentamos fuera del edificio en el que teníamos el curso para broncearnos un poco (sí, sí, sé que es algo imposible para mí). El curso estaba bien y la isla muy tranquila, casi igual de tranquila como los dos chicos daneses con los que compartimos una casita. Yo pensé que chicos de 19 años hacían much ruído y eran muy vivos. Estos no. Apenas nos hablaban y parecían tenernos miedo los pobres. Lo mejor de todo el viaje era comer pizza en Copenhague el sábado por la noche, después tomar un helado y luego el concierto de Radiohead que era fantástico. El días después nos portamos como islandesas verdaderas y utilizamos la última hora de nuestra estancia en Dinamarca para ir a un mercado de diseñadores, y casi perdemos el vuelo. Hubiera sido gracioso y divertido para contar. Ahora toca la vida normal, otra vez al trabajo y a trabajar mucho.

3.5.06

Slæmar fréttir

Kæru lesendur,
Mér tekur það afar sárt að færa ykkur þær afar slæmu fréttir sem hér fylgja. Frá og með morgundeginum og fram á sunnudaginn næsta verð ég á ferðalagi og mun því ekki kæta almúgann með skemmtilegum færslum og ekki heldur með yndisþokkafullri nærveru minni hér á Íslandi. Ástkær bróðir minn mun enn á ný njóta návistar minnar, sem og samstarfsmenn mínir í Nordjobb-verkefninu, sem ég mun hitta á ey nokkurri, er ber nafnið Ven. Ég veit að þetta kemur sem högg á ykkur sem rétt eruð að ná ykkur eftir langa fjarveru á Spáni og í Danmörku, en ég vona að það huggi ykkur að þessu sinni verður ferðin stutt og eins að engin ferðalög eru plönuð á næstu mánuðum. Megi æðri máttur fylgja ykkur á erfiðum tímum.
Ástarkveðja,
Alma.