27.8.06

Getraun

Hér kem ég með litla getraun fyrir lesendur mína. Síðasti skilafrestur lausna er mánudagurinn 4. september. Spurning vikunnar er: Hver er litli drengurinn á myndinni, sá sem situr hægra megin við kennslukonuna?
Llevo mil años sin escribir en español así que creo que ya es la hora. No sé cómo ha pasado tan rápido este verano; ahora empiezan las clases en la universidad, me toca escribir el reportaje final en mi trabajo y mañana voy a Estocolmo para ir a una reunión de Nordjobb donde hablaremos sobre cómo ha ido el verano. No les divertiré a mis colegas con mis historias sobre lo horrible (aunque al mismo tiempo fantástico) ha sido el verano. Estaré en Estocolmo hasta el miercolés, así que me da tiempo para ir a H&M antes de volar a Helsinki donde se celebra la reunión de las capitales. Tenemos un día libre así que hemos decidido ir a Tallinn con una amiga finlandesa. Será divertido. Hoy no puedo escribir nada interesante así que sólo doy el enlace de mi página de fotos. Acabo de poner más fotos allí.

18.8.06

Lífið leikur við mig...

...það er engin spurning. Á síðustu dögum hef ég:

- Farið á Nasa á homma- og lesbíuball. Ég er farin að halda að ég sé hommi.
- Verið með Jordi og Carlos í heimsókn.
- Borðað hjónabandssælu á Smárabraut 14. Sú var lystilega vel bökuð.
- Hnerrað og hóstað og hnerrað og hóstað. Bráðum ætla ég að hætta.
- Séð regnboga við Gullfoss og manndrápshver í Hveragerði.
- Þrifið kúk af dyrakarminum heima hjá mér. Hver klínir slíku á annarra manna hús?!?
- Ekki bloggað.
- Keypt skólabækur fyrir eitt fag fyrir 13 þúsund krónur. Séu hin fögin eins þá fer ég á hausinn.
- Tekið til á skrifstofunni fyrir krabbaveislu á menningarnótt.
- Hitt stelpurnar í bekknum.

Hvað með þig?

6.8.06

Ferðin í myndum en ekki máli

Keflavík - London - Dublin - Wicklow - Hollywood - Paris - Bordeaux - Hossegor - Mont de Marsan - Hossegor - Paris - Keflavík