30.4.03

Jaeja, langt sídan ég bloggadi og ég aetla ekki mikid ad baeta úr thví, bara segja ykkur (thér Edda) ad ég er farin í ferdalag í nokkra daga. Bless á medan!
Just Shoot Me!
You belong with the gang in Just Shoot Me! Living
out your job in the office is a fun-filled part
of your day that you'd never give up. And with
all the great people there, who could blame
you?

What comedy show should you be starring in?
brought to you by Quizilla
chemistry
Chemistry Major

What undergraduate major are you?
brought to you by Quizilla

7.4.03

Gott kvold! Ég sit fyrir framan tolvuna vid ljúfa tóna herra Hasselgaard (Júr Nor 2003) milli thess sem ég hleyp í húsverkin. Nú er eins og von sé á Búbbu, verdur tekid til og thrifid í ollum hornum og undir thiljum. Fyrirgefdu Edda (og Hrefna ef thú lest thetta) ad ég gerdi ekki slíkt hid sama thegar thú komst. Ég vissi bara hversu mikil subba thú ert! :o) Mamma er ollu lyktnaemari. Annars var ég ad koma frá henni Cristinu minni, staerdfraedi- og enskunemanda, sem var ad segja mér frá nunnunum sem kenna henni. Hún er ekki mikid hrifin af theim, notadi blótsyrdi og sagdi thaer raena sig hugarró sinni í prófum thegar thaer strunsudu fram hjá bordunum og gláptu á prófin hjá nemendunum. Í morgun átti ég ad vera í prófi en thad féll nidur vegna daudsfalls, lán í óláni thar sem ég var lítid búin ad laera en ég efast reyndar um ad ég baeti mikid úr thví. Spurning hvort vid náum ad taka thad fyrir páska thar sem páskafríid byrjar jú innan skamms. Í stad thess ad sitja tvo klukkutíma aukalega í prófi, fórum vid Anna Bonn í midbaeinn ad kaupa afmaelisgjof handa ommu og fengum okkur ad borda á Subway. Ekki í frásogu faerandi en thad sem vid gerdum á eftir er í frásagna vert. Vid nefnilega settumst út í sólina og sídar á útikaffihús og ég bordadi ís í hálfri kókoshnetu. Mjoooog gódan! Ég býd ollum theim sem koma í heimsókn med mér á thennan ísstad. Med mikilli ást, Alma. p.s. Thad voru fimmtán til tuttugu grádur í dag, sumir maelar ýktu reyndar og sýndu 24º en ég efast nú um ad thad hafi verid svo heitt. p.p.s. Ég er búin ad segja upp hjá Telepizza.

4.4.03

Halló! Universidadid byrjadi aftur mér til mikils ama thar sem ég thjáist af skólaleida. Ég hugga mig samt vid thad ad páskafríid er aaaaalveg ad byrja, bara fjórir kennsludagar (og eitt próf) eftir. Ekki nóg med thad.....mamma og pabbi ad koma. Aldrei hef ég hlakkad svona mikid til ad sjá thau! (Thau eru sko búin ad lofa ad faera mér skyr!! :) Annars er svo sem lítid fréttnaemt....jú, ég sagdi upp vinnunni hjá Telepizza en veit reyndar ekki enn thá hvenaer ég haetti, verd í thad minnsta ekki lengur en út thennan mánud í pizzugerd. Vid fórum út í sídustu viku, Jordi, Rosa, Cris (vinkona Jordi), Anja, Anna og ég...stór hópur. Vid fórum í hollina í althjódlegu veisluna og ég skemmti mér saemilega. Mér til mikillar skelfingar var einn af stjórunum mínum úr Telepizza thar ásamt odrum fyrrverandi stjóra ad dansa!!!! Ég hélt ad ég myndi aldrei sjá neinn sem ég thekkti hér í stórborginni en thad er víst afsannad thar sem ég hef nú thegar hitt marga sem ég thekki á fornum vegi, sérstaklega marga ef midad er vid ad ég thekki ekkert marga í Madrid. Annad áhugavert (líf mitt er svoooo skemmtilegt...:) var ad ég fór til herra ávaxtasala (tilvonandi eiginmanns) um daginn og hann fór ad tala um allt thad góda vid Spán og spurdi mig hvort mér thaettu karlmennirnir ekki "buenos" sem thýdir "flottir"....er thetta ekki skref í átt ad brúdkaupi? Ást frá Olmu sem aetlar út í kvold ad fagna frídegi sínum.