24.11.02

Ohhhhh, leidindi og eintóm leidindi. Yahoo.com virkar ekki og ég get ekki lesid oll skemmtilegu emailin sem thid hafid ORUGGLEGA sent mér um helgina. :o) Ég fór med Rosu til Segovia á fostudaginn og vid komum heim núna seinnipartinn. Mamma hennar er ofurindael, beid okkar med kvoldmat. Heima hjá Rosu er yfirleitt alltaf thríréttad. Eins gott ad ég dvaldi ekki lengur hjá henni, ég hefdi sprungid úr spiki. Í Segovia sá ég helstu túristastadina, vatnsleidsluna (acueducto), dómkirkjuna og kastala. Einnig skodudum vid nýja húsid hennar Sote, en helsta tómstundagaman Rosu og félaga virdist vera ad skoda nýju húsin sem thetta lid er ad kaupa sér. Húsid hennar Sote var ekki alveg jafnstórt og húsid hennar Lídíu (vinkonu hennar Rosu í Guadalajara) en samt ábyggilega tvofold íbúdin okkar á Kleppsveginum. Sote var samt ekki flutt inn frekar en Lídia, hvorug á húsgogn! Vid hittum líka born bródur hennar Rosu, Díonu 2ja ára og Jorge 6 ára. Thau eru yndisleg baedi tvo. Díana er ad byrja ad tala og laerdi ad segja nafnid mitt, annad nafnid sem hún laerir. Rosa fékk aftur á móti nafnid Rana, sem er einhver persóna úr "Sesamy Street". Vid fórum adeins út baedi kvoldin, medal annars á nordur-afrískt kaffihús thar sem fólk reykti berjavín med hálfgerdum hasspípum, algjorlega fyrir ofan minn skilning. Strákarnir í Segovia eru ekki jafnsaetir og piltarnir í Cáceres. Ae, ae, ég var alveg búin ad gleyma thví ad thett á ad vera matreidsludagbók. Jaeja, ég get sagt ykkur ad ég bordadi saltfisk í tómatsósu, afskaplega áhugavert. Annad sem ég áttadi mig á tengist matarvenjum Spánverja. Svo virdist sem their blandi nánast aldrei tveimur réttum á disk. Ef thú bidur um lambalaeri , faerdu bara kjot, ekkert graenmeti eda kartoflur. Eitthvad fyrir thig, Eva! Nenni ekki ad skrifa meira. Maeli med thessari sídu, thetta er saetur strákur: http://www.portalmix.com/triunfo/manuelcarrasco/biografia.shtml