4.4.03

Halló! Universidadid byrjadi aftur mér til mikils ama thar sem ég thjáist af skólaleida. Ég hugga mig samt vid thad ad páskafríid er aaaaalveg ad byrja, bara fjórir kennsludagar (og eitt próf) eftir. Ekki nóg med thad.....mamma og pabbi ad koma. Aldrei hef ég hlakkad svona mikid til ad sjá thau! (Thau eru sko búin ad lofa ad faera mér skyr!! :) Annars er svo sem lítid fréttnaemt....jú, ég sagdi upp vinnunni hjá Telepizza en veit reyndar ekki enn thá hvenaer ég haetti, verd í thad minnsta ekki lengur en út thennan mánud í pizzugerd. Vid fórum út í sídustu viku, Jordi, Rosa, Cris (vinkona Jordi), Anja, Anna og ég...stór hópur. Vid fórum í hollina í althjódlegu veisluna og ég skemmti mér saemilega. Mér til mikillar skelfingar var einn af stjórunum mínum úr Telepizza thar ásamt odrum fyrrverandi stjóra ad dansa!!!! Ég hélt ad ég myndi aldrei sjá neinn sem ég thekkti hér í stórborginni en thad er víst afsannad thar sem ég hef nú thegar hitt marga sem ég thekki á fornum vegi, sérstaklega marga ef midad er vid ad ég thekki ekkert marga í Madrid. Annad áhugavert (líf mitt er svoooo skemmtilegt...:) var ad ég fór til herra ávaxtasala (tilvonandi eiginmanns) um daginn og hann fór ad tala um allt thad góda vid Spán og spurdi mig hvort mér thaettu karlmennirnir ekki "buenos" sem thýdir "flottir"....er thetta ekki skref í átt ad brúdkaupi? Ást frá Olmu sem aetlar út í kvold ad fagna frídegi sínum.