6.7.06

Aðstoð óskast!

Lítil stúlka sem ég þekki er að flytja inn með kærastanum sínum. Eftir áratugi á heimili þar sem engin gæludýr eru leyfð, hlakkar litla stúlkan mikið til þess að geta verið með dýr á nýja heimilinu, blokkaríbúð í Laugarneshverfinu. Mig langar svo mikið að gleðja þessa skottu með því að gefa henni geit. Veit nokkur hvar slíkar er að fá?