11.10.07

Bible Camp

Horfði einhver á þátt í sjónvarpinu í gær sem fjallaði um ofsatrúuð börn? Ég varð næstum hrædd við að horfa á þetta. Hvað fannst ykkur?